Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 7 sóknir á frjósemi fólks með ákveðna arfgenga eiginleika. Til slíkra rannsókna eru óvíða betri aðstæður en á Islandi. Með nú- tímatækni eru þær vel fram- kvæmanlegar, ef áhugi, mennt- un, tími og fjármagn er fyrir hendi. Áhuga og menntun ber lækna- deildinni að glæða, en tími skap- ast með baráttu Læknablaðs- ins og' læknasamtakanna fyrir bættum kjöruin, svo að lækn- ar geti sinnt öðru en brauðstrit- inu. Fjármagn verður að koma frá binu opinbera. Er ekki vanzalaust fyrir Islendinga að þurfa að sækja fé lil grundvall- arrannsókna heilbrigðisþjón- ustunnar í útlenda sjóði, jafn- vel þótt þessar rannsóknir hafi alþjóðlegt gildi. Samt er enn lakara, ef þeir láta útlendinga framkvæma rannsóknirnar fyi’- ir erlent fjármagn og eftir þeirra geðþótta, en slíkt virðist j’firvofandi og er óhjákvæmi- legt, ef íslenzkir læknar geta ekki sinnt þessari köllun. Skerfur Læknablaðsins er að gefa lælcnum kost á að lcynna þessar rannsóknir og niðurstöð- ur þeirra. Rannsóknirnar þarf einnig að kynna út fyrir land- steinana. Að sjálfsögðu er nokk- urt gagn að því, að oft fylgja greinum Læknablaðsins út- drættir á ensku. Þetta er Iiins vegar ekki alltaf nóg, og væri ekki úr vegi, að athugaðir yrðu möguleikar á, að Læknablaðið gæfi út einstök hefti á ensku með greinum, sem erindi eiga á alþjóðavettvang. Gæti það orðið til þess að auka noklcuð veg íslenzkra rannsókna og út- breiða þekkingu á þeim fyrr en ella. En hlutverk Læknablaðsins er ekki aðeins að kvnna niður- stöður vísindalegra rannsókna. Því ber einnig að vera vettvang- ur, þar sem ritað sé hispurslaust um allt, sem varðar heilbrigði Islendinga, skipulag heilbrigðis- mála og bag lækna. Sumum þáttum beilbrigðis- mála okkar er allvel á veg kom- ið. Aðrir eru aftur svo skammt komnir, að til vandræða horfir. Á ég hér annars vegar við að- stöðu ýmissa grundvallargreina læknisfræðinnar og hjálpar- greina hennar og hins vegar geðsjúkramálin. Grundvallar- greinarnar heyra fyrst og fremst undir Háskólann, en verða þó að vera i nánum tengslum við hina klínisku læknisfræði, sjúkl- ingunum og læknunum til gagns. Þess vegna er nauðsyn- legt að taka náið tillit lil þeirra, sem og læknakennslunnar yfir- leitt, í áætlun um uppbyggingu aðalsjúkrabúss landsins. Þjónustan við geðsjúklinga hér á landi er og hefur verið um langt skeið til lílils sóma fyrir þjóð, sem einkum og sér i lagi byggir tilverurétt sinn á andlegum verðmætum. Það er ekki einungis, að stórkostleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.