Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 66
36 LÆKNABLAÐIÐ manna um sögu læknisfræð- innar. Bifreiðatryggingar. Samkvæmi: J ólatrésskem m t- un. Árshátíð. Verkefni fram undan: Skipu- lag læknisþjónustu. Kjaradóm- ur. Formaður þakkaði samstarfs- mönnum. Athugasemdir við ársskýrslu: Valtýr Alhertsson gerði fyrir- spurn um blandaða sérfræðinga, sem Þórarinn Guðnason svar- aði. Einar Helgason: Athugasemd við vaktþjónustuna. Gagnrýndi hann, að gangastúlkur tækju á móti beiðnum. Öhæfur aðbúu- aður vaktlækna á Heilsuvernd- arstöðinni. Auglýsingar um stöð- ur með of stuttum fyrirvara. Ný staða á Borgarspítala, yfir- læknir á geð- og taugasjúk- dómadeild, en sú sérgrein er ekki lengur til. Stöður við tauga- deild Landspítalans; veiting hef- ur dregizt óheyrilega. Læknar gegna stöðum, sem hafa ekki verið auglýstar. Formaður svaraði: Itrekað, að engar kvartanir hefðu horizt upp á síðkaslið um vaktþjón- ustuna. Stjórnin væri að athuga ýmsar auglýsingar um stöður og drátt á veitingu. 2. mál. Gjaldkeri lagði fram endur- skoðaða reikninga félagsins. Niðurstöðutölur á reksturs- reikningi voru kr. 1.044.411.92; reksturshagnaður á árinu var kr. 222.198.64. Eignir námu kr. 360.403.73. Bagnar Ivarlsson gerði at- hugasemd um afskrift á bílum, sem hann hefði hlerað, að muni lækka úr 15% í 13Vfc%. Ilannes Þórarinsson svaraði og sagði, að málið væri í at- liugun. Davíð Davíðsson gerði fyrir- spurn um forsendu 3%<> inn- heimtunnar. Formaður svaraði. Reikningar voru síðan sam- þykktir samhljóða. Ölafur Einarsson las endur- skoðaða reikninga Stvrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna. Niðurstöður reikn- inga: Tekjur á árinu kr. 105. 321.11. Stvrkir: kr. 40.000.00. Eignir kr. 574.767.99. Sam- þykktir samhljóða. Guðmundur Benediktsson gerði grein fvrir rekstraraf- komu Læknablaðsins (hráða- birgðareikningur). Niðurstöð- ur: Tekjur á árinu kr. 167. 127.03, gjöld kr. 188.378.33. Tekjulialli kr. 21.251.30. Þetta er fyrsta árið síðan 1959, að halli hefur orðið á rekstri Læknablaðsins, og er fyrst og fremst að kenna hækk- un á prentun og pappír. Áskriftargjald Læknablaðs- ins þarf að hækka úr kr. 200.00 i kr. 400.00. Davíð Daviðsson gerði fvrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.