Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 15 HÚSBYGGINGAMÁL LÆKNADEILDAR HÁSKÓLANS I umræðum á Alþingi i marz- byrjun um hin nýju læknaskip- unarlög gætti talsverðs mis- skilnings meðal þingmanna, bæði um læknanám almennt og eins um aðstöðu læknadeildar Háskólans til þess að gegna hlut- verki sínu. Stjórn Læknanemafélagsins vísaði ó bug ýmsum fullyrðing- um i þessum efnum í ágætri grein, sem birtist í flestum dag- blöðum Reykjavíkur. Er vissu- lega ánægjulegt, að læknanem- ar skuli hafa brugðið fyrstir við og gert þessum málum ágæt skil á opinberum vettvangi, og spáir það góðu um framtíðina. Fram að þessu hefur verið illa búið að læknadeild Háskól- ans i húsnæðismálum, en ný- lega hefur verið skipaður full- trúi læknadeildarinnar í hús- byggingancfnd Landspítalans. Er það fagnaðarefni bæði fyrir Háskólann og læknastéttina, að loks sé nú viðurkennt, að nán- ari tengsl og samband eigi að vera milli Háskólans og Land- spítalans en formlega hafa ver- ið til þessa. Þrátt fyrir þessa ánægjulegu þróun verður að hafa í lniga nauðsyn þess, að klíniskri kennslu verði dreift á fleiri sjúkrahús en Landspítal- ann einan. FRAMHALDSXÁMSKEIO Athygli skal vakin á auglýsingu á öðrum stað í þessu hefti um framhaldsnámskeið fyrir almenna lækna, sem haldið verður á vegum L. í. í Landspítalanum dagana 6.—11. september 1965. Dagskráin er ekki enn þá fullsamin, en verður send læknum sér.staklega síðari hluta júlimánaðar. Fullvíst má telja, að þarna verði á boðstólum mörg fræð- andi og markverð erindi, auk þess sem skýrt verði frá nýjung- um varðandi greiningu og meðferð ýmissa sjúkdóma. Að venju munu athyglisverð sjúkdómatilfelli sýnd og skýrð. Mun því óhætt að mæla eindregið með námskeiðinu, og er þess vegna skorað á þá kollega, ,sem eiga heimangengt, að fjölmenna til mótsins. Ritstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.