Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 32
8 LÆKNABLAÐIÐ ur skortur sé á sjúkrahúsrými fyrir geðsjúldiuga, heldur er þeim einnig stórlega mismunað í tryggingakerfinu. Sjúkrasam- lögin tryggja ekki sjúkrahús- vist vegna geðsjúkdóma nema í 35 daga á ævinni. Sjúkrasam- lögin liafa heldur ekki viljað greiða skynsamlegustu sér- fræðingsmeðferð á neuroses, psykoterapi, að neinu leyti. Hvers kyns geðsjúkdómar eru þó meðal algengustu sjúkdóma, sem við eigum nú í höggi við. Er óneitanlega mikill galli á „alhliða“ tryggingakerfi, að stórir sjúkdómaflokkar séu ut- an þess. Er vonandi, að úr þessu verði hætl hið skjótasta, svo að menn séu tryggðir fyrir öll- um sjúkdómum jafnt, hverju nafni sem þeir nefnast. Vænta má eindregins stuðningsLækna- hlaðsins og læknafélaganna við þetta sjálfsagða réttlætismál. Þá má og vænta þess, að Læknablaðið taki upp umræð- ur um framtíðaráætlanir á heildarskipulagi lieilbrigðis- málanna og þá sérstaklega um framkvæmdaáætlun fyrir sjúkrahúsbyggingar. Fram- kvæmdir i sjúkrahúsmálunum hafa fram til þessa verið nokk- uð handahófskenndar. Hefur þar hver togað í sinn skækil og gengið misjafnlega. Elest hefur verið réttlætanlegt, þar eð skort- ur á livers kyns sj úkrahúsrými hefur verið mjög tilfinnanlegur. í þessari togstreitu liafa geð- sjúkrahúsmálin orðið algjörlega út undan, svo að í dag vantar 350 rúm til að fullnægja hrýn- ustu þörfum til meðferðar á geðsjúklingum. Við svo búið má ekki lengur slanda. Nú verður að gera áætlun að beztu manna yfirsýn, 5, 10, 20 ár fram í tím- ann, um það, í hvaða röð eigi að ráðast í hinar ýmsu frarn- kvæmdir, hvaða sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir eigi að reisa, hvar og hvenær. I þess- ari áætlun verður að taka tillit til læknakennslunnar, til grund- vallargreina læknisfræðinnar og til ýmissa hjálpargreina hennar. Á 50 ára afmæli Læknablaðs- ins er það ósk mín og von, að Læknahlaðinu megi auðnast að stuðla að framgangi þeirra mála, sem hér hefur verið drep- ið stuttlega á. Á þessum tímamótum Lækna- blaðsins hljóta allir íslenzkir læknar að votta þeim, sem að útgáfu blaðsins standa og liafa staðið, þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt slarf og óska þess, að blaðið megi halda áfram að vaxa og dafna og sigra í bar- áttunni við svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.