Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ
27
1000 einingar og GOT j’fir 500
einingar. Svo há gildi eru mjög
sjaldséð við stíflugulu, nema
þá um stundarsakir á fyrsta
dægri stíflunnar. Talsvert
hækkuð transaminasagildi geta
skyndilega lækkað að eðli-
legu marki við stíflugulu, þó að
ekki verði breyting á háu hiliru-
bingildi (gallþrýstingur mun þá
liafa sprengt háræðar og veitt
bilirubini beina rás í blóðið;
við það stöðvast þrýstingsdrep
í lifrarfrumunum).
Samfara lifrargulu ná trans-
aminasar (á um 5 dögum) há-
marki í serum á undan biliru-
bini. Með mælingum á transa-
minösum má því fylgjast með
einstaklingum, sem grunur leik-
ur á, að smitazt hafi af veiru-
gulu.
GOT og GPT mælingar eru
tvimælalaust gagnlegar við að-
greiningu á bráðri lifrar- og
stiflugulu, einkum ef fylgzt er
með þeim daglega, en þó meira
virði, þegar greina þarf milli
bráðra og krónískra lifrar-
skemmda eða fvlgjast með bata.
Almennt gildir, að GPT er
hærra en GOT við hráða lifrar-
og stíflugulu, en hins vegar er
GOT venjulega hærra en GPT,
þegar sjúkdómurinn er lang-
dreginn. Athyglisvert er, að
sjúklingur með fitulifur eða
cirrhosis fá hækkun á transa-
minösum, einkum GPT, ef þeir
neyta liepatotoxiskra efna. Slík
hækkun sést hjá drykkjusjúkl-
ingum, sem „detta í það“, en
ekki hjá mönnum með heil-
hrigða lifur, sem lenda á þvi.
Þetta er þess virði, að við liöf-
um það í huga við mat okkar
á niðurstöðum transaminasa-
mælinga yfirleitt. Samfara blóð-
gulu er GPT yfirleitt eðlilegt,
en GOT getur hækkað.
Samfara bráðri lifrar- og
stíflugulu getur sézt lítils
háttar lækkun á albumin
og smávegis aukning á
gammaglobulini við serum
elektroforesis. Oftar sést þetta
við lifrargulu. Slíkar smábreyt-
ingar er auðveldara að finna
með flokkulationsprófum, t. d.
thymolprófi. Það gefur alloft
hækkað gildi við lifrargulu, en
sjaldnar við stíflugulu.
Margs konar flokkulations-
próf eru notuð, og er mat
manna á hverju þeirra mis-
jafnt. Þau eru nokkurs virði
við greiningu á bráðasligi og
einnig til þess að fvlgjast síðar
með bata.
Prothrombin mvndast aðal-
lega í lifur, til þess er K-vita-
mín nauðsvnlegt, en það resor-
berast frá þörmum með hjálp
gallsýr u. Pro t h r om bi n-1 ækk u n
getur því fylgt bæði lifrar- og
stíflugulu. í seinna tilfellinu
verður prothrombin-magn eðli-
legt við K-vítamíninndælingu.
Getur þetta einfalda próf því
liaft differential-diagnostiska
þýðingu.
Kólesterol — frítt og ester-