Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 27 1000 einingar og GOT j’fir 500 einingar. Svo há gildi eru mjög sjaldséð við stíflugulu, nema þá um stundarsakir á fyrsta dægri stíflunnar. Talsvert hækkuð transaminasagildi geta skyndilega lækkað að eðli- legu marki við stíflugulu, þó að ekki verði breyting á háu hiliru- bingildi (gallþrýstingur mun þá liafa sprengt háræðar og veitt bilirubini beina rás í blóðið; við það stöðvast þrýstingsdrep í lifrarfrumunum). Samfara lifrargulu ná trans- aminasar (á um 5 dögum) há- marki í serum á undan biliru- bini. Með mælingum á transa- minösum má því fylgjast með einstaklingum, sem grunur leik- ur á, að smitazt hafi af veiru- gulu. GOT og GPT mælingar eru tvimælalaust gagnlegar við að- greiningu á bráðri lifrar- og stiflugulu, einkum ef fylgzt er með þeim daglega, en þó meira virði, þegar greina þarf milli bráðra og krónískra lifrar- skemmda eða fvlgjast með bata. Almennt gildir, að GPT er hærra en GOT við hráða lifrar- og stíflugulu, en hins vegar er GOT venjulega hærra en GPT, þegar sjúkdómurinn er lang- dreginn. Athyglisvert er, að sjúklingur með fitulifur eða cirrhosis fá hækkun á transa- minösum, einkum GPT, ef þeir neyta liepatotoxiskra efna. Slík hækkun sést hjá drykkjusjúkl- ingum, sem „detta í það“, en ekki hjá mönnum með heil- hrigða lifur, sem lenda á þvi. Þetta er þess virði, að við liöf- um það í huga við mat okkar á niðurstöðum transaminasa- mælinga yfirleitt. Samfara blóð- gulu er GPT yfirleitt eðlilegt, en GOT getur hækkað. Samfara bráðri lifrar- og stíflugulu getur sézt lítils háttar lækkun á albumin og smávegis aukning á gammaglobulini við serum elektroforesis. Oftar sést þetta við lifrargulu. Slíkar smábreyt- ingar er auðveldara að finna með flokkulationsprófum, t. d. thymolprófi. Það gefur alloft hækkað gildi við lifrargulu, en sjaldnar við stíflugulu. Margs konar flokkulations- próf eru notuð, og er mat manna á hverju þeirra mis- jafnt. Þau eru nokkurs virði við greiningu á bráðasligi og einnig til þess að fvlgjast síðar með bata. Prothrombin mvndast aðal- lega í lifur, til þess er K-vita- mín nauðsvnlegt, en það resor- berast frá þörmum með hjálp gallsýr u. Pro t h r om bi n-1 ækk u n getur því fylgt bæði lifrar- og stíflugulu. í seinna tilfellinu verður prothrombin-magn eðli- legt við K-vítamíninndælingu. Getur þetta einfalda próf því liaft differential-diagnostiska þýðingu. Kólesterol — frítt og ester-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.