Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 23 kirtli; liggja þá aftur i mitt bak, og liður sjúklingnum oft betur, erbann liggur á hliðinni kreppt- ur eða situr uppi í keng. Ef sjúklingur befur verið las- inn í vikutíma eða svo með liita, óljósum óþægindum í epi- gastrium, ógleði o. s. frv., áð- ur en liann fékk gulu, bendir það oftast á veirugulu. Melt- ingartruflun með óþægindum og fituóþoli í lengri tima, leið- ir gruninn að steini í chole- dochus, en einkenni frá kvið í marga mánuði ásamt megrun getur bent á illkvnja æxli. Stundum hafa sjúklingar tekið eftir litarbreytingu á hægðum og þvagi. Svartar hægðir i gulu- sjúklingi geta táknað krabba- mein í ampulla Vateri eða brisi. Við skoðun þarf að meta dýpt gulunnar og blæ. Djúp, stöðugt vaxandi gula, með græn- leitum blæ, bendir á stíflu, sem er alger, eins og við æxli í og við gallganga. Ljósgulari er hún gjarnan við cholestasis innan lifrar. Verkjalaus, djúp gula, sem kemur snögglega, orsakast frekar af lifrarskemmd og hef- ur þá brúnleitari blæ. Gula með sveiflum í styrkleika, kem- ur oftast við stein neðst í chole- dochus, sem losnar annað veif- ið, milli þess sem bann stíflar ganginn. En svipað getur átt sér stað við æxli með drepi, sem brotnar niður. Áberandi bláæðateikning á kvið, köngulfléttur og lifrarlóf- ar eru oftast merki um cirr- bosis. Hörð, bnútótt, stór lifur, sem finnst við þreifingu, ber vott um meinvörp frá krabba- meini. Gallblaðra, sem finnst við þreifingu, ásamt gulu, oft vaxandi án verkja, ætti að benda til illkynja æxlis umhverfis am- pulla Vateri, samkvæmt Curvoi- sier lögmáli, sem felst í því, að sé gallblaðra stækkuð í gulu- sjúldingi, tákni það ekki stein í cboledochus, þar sem undan- farandi bólga í gallblöðru í sambandi við gallsteina bindr- aði, aðgallblaðran gæti þaniztút. Steinn neðst í ductus cysticus getur, um leið og bann slíflar afrás frá gallblöðrunni, bungað inn í eða þrýst svo á ductus choledochus, að valdi gulu. Greinanleg miltisstækkun kemur fyrir í blóðgulu og cir- rbosis, getur einnig komið við þrýsting á v. lienalis með stíflu vegna bólgu eða æxlis í bris- lcirtli. Eitlastækkanir benda á meinvörp. Æxli í kviðarholi geta komið í ljós við skoðun, og sjálfsagt er að gera rectal og vaginal skoðun ásamt atluig- un á saur og þvagi. Bíokemiskar rannsóknir má nota til stuðnings hinum ýmsu klínisku einkennum í stíflugulu, og bendir aukið bilirubin með bækkun á bundnu formi þess á stíflu; auk þess bækkaður alkalískur fosfatasi, einkum við stíflu utan lifrar, bækkað cbo- lesterolmagn í blóði, neikvæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.