Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 9 Magnús Ólafsson: LÆKNABLAÐSANNÁLL Læknablaðið lióf göngu sína snemma árs 1915 og á því hálfr- ar aldar afmæli um þessar mundir. Hugmyndin að stofnun lækna- blaðs kom fyrst fram, að því er bezt verður vitað, vorið 1898 og var rædd á fundi, er níu læknar béldu með sér i Reykja- vík hinn 29. júlí 1898. 1 byrj- un næsta árs bóf svo tímaritið Eir göngu sína, en varð skamm- líft, kom aðeins út í tvö ár. Eir var ekki málgagn lækna né þeim til fræðslu, heldur alþýð- legt fræðslurit um heilbrigðis- mál. I nóvember 1901 réðst Guð- mundur Hannesson í það norð- ur á Akureyri að gefa út blað fyrir lækna norðan- og austan- lands. Nefndi bann það Lækna- blaðið. Var það fjölritað (bekto- graferað) í um 20 eintökum. En erfiðleikarnir, einkum á- hugaleysi læknanna, voru meiri en svo, að áhugi og dugnaður Guðmundar fengi yfirstigið þá til lengdar, og hætti blaðið að koma út eftir þrjú ár. Á fundi i Læknafélagi Reykja- víkur 9. febrúar 1914 flutti Maggi Júl. Magnús erindi „Um stofnun málgagns fyrir lækna og heilbrigðismál“. Ivosin var nefnd til að athuga málið, og skilaði hún áliti á fundi 9. marz. Var þá ákveðið að gefa út eitt blað til reynslu, og skyldi það koma út í júní. Þetta fórst þó fyrir, og á fundi i félaginu 19. október var málið enn rætt, en ekki afgreitt, og sýndist sitl liverjum. Nefndin tók þá það ráð i desember að efna til skoð- anakönnunar meðal lækna bréf- leiðis. Svör bárust frá 24 lækn- um, og voru flestir þvi hlynntir að hefja útgáfu blaðs. Skýrt var frá þessum undirtektum á fundi í félaginu 20. janúar 1915, og var þá samþvkkt að hefja útgáfu læknablaðs. Ákveðið var, að 12 hefti skjddu koma á ári og árgangurinn kosta 10 krón- ur. I fyrstu ritstjórn voru kosnir Guðmundur Hannesson, Matthías Einarsson og Maggi Júl. Magnús. Litlu síðar kom svo út fyrsta tölublað Lækna- blaðsins, sem nú á sér 50 ár að baki. Þannig voru þá í sem stytztu máli tildrögin að stofnun Læknablaðsins. Segja má, að feður þess séu þeir Maggi Júl. Magnús, sem fyrstur stakk upp á því innan Læknafélags Reykjavíkur að stofna blaðið, og Guðmundur Hannesson, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.