Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 74
42 LÆKNABLAÐIÐ ÚR ERLENDUM LÆKNARITUM. Scottish Medical Journal, Vol. 10, Nr. 1, Jan. 1965. M. G. Dunnigan and Catharine M. Smith, Royal Infirmary, Glas- gow: The Aetiology of Late Rickets in Pakistani Children in Glasgow. Report of a Diet Survey. Skýrt er frá óvenjumikilli beinkröm og osteomalaci hjá aðfluttum Pakistanbúum í Glas- gow og álitið stafa af lifnaðar- háttum þeirra og klæðaburði, „sunlight deprivation rickets". C. J. Longland and J. C. Ives, Royal Infirmary, Glasgow: Endemic Staphylococcal Sepsis in a Surgical Unit. Athugun á þremur liand- læknisdeildum leiddi í ljós allt að 13% klasakokkasmitun. Með methicillin-úðun á deildunum var reynt að draga úr smit- un, en án árangurs, þótl klasa- kokkar hyrfu úr nefi sjúklinga og minnkuðu hjá hjúkrunarlið- inu. Ræddur er möguleiki á kröftugri úðun, sem nái betur til sængurfala. George Will and Bernard M. Groden, Royal Infirmary, Glas- gow: Benign Hypochromic Anaemia in the Adult Male. Hypokróm anæmia er sjald- gæf hjá fullorðnum karlmönn- um, nema eftir magaresection eða gastrointestinal blæðingu. Gerð er grein fvrir 17 karl- mönnum með járnskortsanæmi án áðurnefndra kvilla. Líkleg- ustu orsakir voru næringar- skortur og diverticulosis. J. F. Adams, W. Campell Love and Elizabeth H. Kennedy, West- ern Infirmary, Glasgow: The Effect of Histamin on the Absorbtion of Vitamin B12. Hjá einum af 12 sjúklingum með anæmia perniciosa tókst að örva „intrinsic factor“ sek- retion. I. Gordon and J. Mc Arthur, Victoria Infirmary, Glasgow: Thiotepa and Cyclophospha- mide in the Treatment of Advan- ced Mammary Cancer. Tbiolepa var gefið 33 sjúkl- ingum með meinvörp. 27 sjúkl- ingar fengu testosteron samtím- is. 73% fengu nokkurn bata og lifðu að meðaltali 10.9 mánuði, en 27% af þeim, sem fengu eng- an bata, lifðu aðeins i tvo mán- uði að meðaltali. Tveir sjúkl- ingar dóu úr merghrörnun og 11 fengu alvarlega thrombo- cytopeni. Þeir, sem fengu testo- steron samtímis, þoldu lyfið mun betur. Cyclopliospliamide (endoxan) var gefið 21 sjúklingum. 71%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.