Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 74
42
LÆKNABLAÐIÐ
ÚR ERLENDUM LÆKNARITUM.
Scottish Medical Journal, Vol. 10, Nr. 1, Jan. 1965.
M. G. Dunnigan and Catharine
M. Smith, Royal Infirmary, Glas-
gow:
The Aetiology of Late Rickets
in Pakistani Children in Glasgow.
Report of a Diet Survey.
Skýrt er frá óvenjumikilli
beinkröm og osteomalaci hjá
aðfluttum Pakistanbúum í Glas-
gow og álitið stafa af lifnaðar-
háttum þeirra og klæðaburði,
„sunlight deprivation rickets".
C. J. Longland and J. C. Ives,
Royal Infirmary, Glasgow:
Endemic Staphylococcal Sepsis
in a Surgical Unit.
Athugun á þremur liand-
læknisdeildum leiddi í ljós allt
að 13% klasakokkasmitun. Með
methicillin-úðun á deildunum
var reynt að draga úr smit-
un, en án árangurs, þótl klasa-
kokkar hyrfu úr nefi sjúklinga
og minnkuðu hjá hjúkrunarlið-
inu. Ræddur er möguleiki á
kröftugri úðun, sem nái betur
til sængurfala.
George Will and Bernard M.
Groden, Royal Infirmary, Glas-
gow:
Benign Hypochromic Anaemia
in the Adult Male.
Hypokróm anæmia er sjald-
gæf hjá fullorðnum karlmönn-
um, nema eftir magaresection
eða gastrointestinal blæðingu.
Gerð er grein fvrir 17 karl-
mönnum með járnskortsanæmi
án áðurnefndra kvilla. Líkleg-
ustu orsakir voru næringar-
skortur og diverticulosis.
J. F. Adams, W. Campell Love
and Elizabeth H. Kennedy, West-
ern Infirmary, Glasgow:
The Effect of Histamin on the
Absorbtion of Vitamin B12.
Hjá einum af 12 sjúklingum
með anæmia perniciosa tókst
að örva „intrinsic factor“ sek-
retion.
I. Gordon and J. Mc Arthur,
Victoria Infirmary, Glasgow:
Thiotepa and Cyclophospha-
mide in the Treatment of Advan-
ced Mammary Cancer.
Tbiolepa var gefið 33 sjúkl-
ingum með meinvörp. 27 sjúkl-
ingar fengu testosteron samtím-
is. 73% fengu nokkurn bata og
lifðu að meðaltali 10.9 mánuði,
en 27% af þeim, sem fengu eng-
an bata, lifðu aðeins i tvo mán-
uði að meðaltali. Tveir sjúkl-
ingar dóu úr merghrörnun og
11 fengu alvarlega thrombo-
cytopeni. Þeir, sem fengu testo-
steron samtímis, þoldu lyfið
mun betur.
Cyclopliospliamide (endoxan)
var gefið 21 sjúklingum. 71%