Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 68
38 LÆKNABLAÐIÐ Ölafur Einarsson, Bergsveinn Ölafsson og Halldór Hansen. 6. mál. Endurskoðendur: Endurkjör: Kristbjörn Tryggvason og Hannes Þórar- insson; til vara Björgvin Finns son og Ólafur Geirsson. 7. mál. Ákveðið árgjald: Gjaldkeri gerði grein fyrir málinu. Tillaga stjórnar kr. 5000.00; samþykkt samhljóða. Tillaga stjórnar til heimildar um innheiintu aukagjalds; sam- þykkt samhljóða. a) Tillaga um 3%0 gjald hlaut (5 atkvæði. h) Aukagjald allt að kr. 1000.00 var samþykkt með yfir- gnæfandi atkvæðum. 8. mál. Kosning i ritstjórn Lækna- blaðsins. Erestað til framhalds- aðalfundar. 9. mál. Kosin útvarps- og hlaðanefnd. Endurkjör: Snorri P. Snorra- son, Skúli Thoroddsen og Þór- arinn Guðnason. Ger ða r d óm u r: En durk j ör: Jón Steffensen, Bjarni Snæ- björnsson og Oddur Ólafsson. Varamenn: Snorri Hallgríms- son, Ifelgi Ingvarsson og Krist- inn Björnsson. 10. mál. Breytingartillögur gjaldskrár- nefndar: Formaður Geðlæknafélagsins, Tómas Helgason, gerði athuga- semd vegna tillögu Geðlækna- félagsins um hækkun á viðtals- gjaldi geðlækna samkv. saman- burði við hin Norðurlöndin, en sú tillaga harst of seint. Formaður svaraði, að málinu hefði verið visað til gjaldskrár- nefndar. Tómas Helgason bar fram til- lögu um, að taxtinn yrði allur samræmdur strax eftir upplýs- ingum frá Norðurlöndunum. Tómas Árni Jónasson lagði áherzlu á samþykkt taxtans vegna samninga spítalalækna. Magnús Ölafsson upplýsti, að taxti geð- og taugalækna hefði verið hækkaður jafnt og lyf- lækna og skoraði á geðlækna að taka aftur tillöguna og sýna biðlund í eitt ár. Þórarinn Guðnason lýsti skoð- unum sínum og kvað saman- burðinn við hin Norðurlöndin ekki geta verið endanlegan fvr- ir ákvörðun stjórnar L. R. Davíð Davíðsson lagði til endurskoðun gjaldskrár og kvað ekki tímabært að ræða þessi mál nú (hlutfallið milli sérfræð- inga). Tómas Helgason dró lillögu sína til baka. Formaður bar síðan gjald- skrárbreytingarnar undir al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.