Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 70
10 LÆKNABLAÐIÐ og vísindastörf, sem eðlilegt er, að eigi að mestu aðsetur á aðal- kennsluspítalanum. Með núverandi skipnlagi tel- ur fundurinn, að eðlileg lilut- deild læknadeildar Háskólans í væntanlegum áætlunum og byggingum á Landspítalalóð- inni sé á engan hátl trvggð, og telur, að miklum mun nánara samstarf milli fyrrnefndra aðila verði að taka upp lil þess að endanlegar hyggingaákvarðan- ir verði sem giftudrýgstar. Sigmundur Magnússon, Þórarinn Guðnason, Haukur Jónasson.“ Tómas Helgason geröi smá- athugasemd, og fcllust flutn- ingsmenn á orðalagshreytingu. Davíð Davíðsson lýsti ánægju sinni með tillögurnar. Tómas Helgason benti á, hve óviðurkvæmilegt væri, að lækn- ar væru aldrei spurðir ráða um skipulag sjúkrahúsmála (bygg- inga). Ólafur Geirsson gcrði fyrir- spurn um það, hvernig fólagið myndi hregðast við, ef ríkis- stjórnin byðist til að snara út fé og ljúka spítölunum. Sigmundur Magnússon svar- aði, að atluigað hefði verið, hvernig bæta ætti hjúkrunar- kvennaskortinn. Þórarinn Guðnason ræddi til- lögurnar. Tillögunar voru síðan sam- þykktar sa m hlj óða. Jón Þorsteinsson talaði fyrir ályktunartillögu vegna ummæla alþingismanna síðustu dagana í umræðum á Alþingi. „Aðalfundur L.R., haldinn í I. kennslustofu Háskólans 10. marz 1965, ályktar að fela stjórn félagsins að mótmæla og leiðrétta rangfærslur og ósæmi- legar aðdróttanir alþingismanna og ráðherra í garð lækna, sem fram liafa farið í umræðum á Alþingi um frumvarp til nýrra læknaskipunarlaga.“ Arinbjörn Kolbeinsson talaði fyrir annarri tillögu um sama efni. „Aðalfundur L.R., haldinn 10. marz 1965 beinir þeim tilmæl- um lil stjórnar félagsins, að hún kynni fyrir alþingismönnum fyrirkomulag læknamenntunar almennt og störf lækna í þágu þjóðfélagsins frá fræðilegum og' félagslegum sjónarmiðum. A þennan hátt telur fundur- inn, að unnt sé að stuðla að því, að meðferð þessara mála á Alþingi mótist framvegis af meiri þekkingu og skilningi heldur en umræður þar síðustu dagana um þessi mál hafa gert.“ Nokkrar umræður urðu um háðar þessar tillögur, og fannst Bjarna Bjarnasyni orðhragðið heldur strákslegt. Báðar tillögurnar síðan sam- þykktar samhljóða. Fundi slitið. 80 mættu til fundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.