Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 21 un getur valdið snöggri lifrar- insufficiens og gulu. Aukið stress getur þá verið lifshættu- legt. Er því ráðlegt fyrir liand- lækna að gæta sín á þessum sjúklingum, sem gjarna fá bráð kviðareinkenni með og án gulu og eru því lagðir beint inn á handlæknisdeildir. Ég minnist tveggja Cirrhosis-sjúklinga, sem voru skornir upp þegar í stað undir svona kringumstæðum og fóru báðir í precoma bepatic- um, en lifðu þó af. Vef jasýnistaka úr lifur er oft örugg sjúkdómsgreining á Cirrhosis liepatis, en stund- um getur verið erfitt að ná góðu sýni, ef lifrin er orðin mjög fibrotisk. Við hæmorrhagiska dialhesis er lifrarstunga kontraindiceruð, en þá getur kviðarholsspeglun leyst vandann. Gula á lyflæknisdeild Landspít- alans, 119 sjúklingar 1957—1964: Lifrargula.................. 70 Hepatitis infect........40 Chlorpromazin gula ... 6 Nilevar gula ........... 1 Tetrachlorkolefniseitrun 2 Pneumonia .............. 3 Steatosis hepatis ...... 5 (akut alkóhólintox.) Cirrhosis hepatis..... 13 Hœmolytisk gula ............ 2 Extra-hepatisk stíflugula .... 47 R. T.: Gula er einkenni, sem stafar af truflun á eðlilegum útskiln- aði bilirubins, og skiptir máli, hvar á leiðinni sú truflun verð- ur, til þess að rétt liugmynd fáist um orsök gulunnar og réttri meðferð verði beitt. Margvíslegar flokkanir gulu hafa verið notaðar og eru mið- aðar við pathologisk og klínisk sérkenni. Eftir meðferð virðist lientugast að skipta henni fyrst og fremsl i tvo aðalllokka: það er í fyrsta lagi gulu án stíflu, og í öðru lagi gulu með stíflu. Þess- ir flokkar greinast svo aftur. Sá fyrri, án stíflu, er með tvennu móti. Það er annars vegar aukið bilirubinálag (blóðgula og svo- nefnd shuntbilirubinemia) og hins vegar minnkaður biliru- binflutningur og tenging (lifr- arfrumuskemmd, sem veirur, æðri sýklar eða eitranir valda). Hinn aðalflokkurinn er gula, sem stafar af truflun á biliru- bin-útskilnaði og skiptist í tvær aðalgreinar. Að baki annarrar liggur ekki mekanísk stífla, og felur hún í sér hinar ýmsu teg- undir af cbolestasis innan lifr- ar. Sú, sem stafar af mekan- ískri stiflu, greinist nánar nið- ur eftir orsökum þeirrar stíflu: 1. Meðfædd þrengsli. 2. Steinar í gallvegum. 3. Æxli í gallgöng- um, brisi eða lifur. 4. Bólgur við gallganga (pancreatitis s. choledochitis scleroticans). 5. Sníklar (ecchinococcus, ascaris eða clonorcis chinensis). Oft hefur verið rætt um stíflugulu sem skurðkvilla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.