Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ
21
un getur valdið snöggri lifrar-
insufficiens og gulu. Aukið
stress getur þá verið lifshættu-
legt. Er því ráðlegt fyrir liand-
lækna að gæta sín á þessum
sjúklingum, sem gjarna fá bráð
kviðareinkenni með og án gulu
og eru því lagðir beint inn á
handlæknisdeildir. Ég minnist
tveggja Cirrhosis-sjúklinga, sem
voru skornir upp þegar í stað
undir svona kringumstæðum og
fóru báðir í precoma bepatic-
um, en lifðu þó af.
Vef jasýnistaka úr lifur er
oft örugg sjúkdómsgreining
á Cirrhosis liepatis, en stund-
um getur verið erfitt að ná góðu
sýni, ef lifrin er orðin mjög
fibrotisk.
Við hæmorrhagiska dialhesis
er lifrarstunga kontraindiceruð,
en þá getur kviðarholsspeglun
leyst vandann.
Gula á lyflæknisdeild Landspít-
alans, 119 sjúklingar
1957—1964:
Lifrargula.................. 70
Hepatitis infect........40
Chlorpromazin gula ... 6
Nilevar gula ........... 1
Tetrachlorkolefniseitrun 2
Pneumonia .............. 3
Steatosis hepatis ...... 5
(akut alkóhólintox.)
Cirrhosis hepatis..... 13
Hœmolytisk gula ............ 2
Extra-hepatisk stíflugula .... 47
R. T.:
Gula er einkenni, sem stafar
af truflun á eðlilegum útskiln-
aði bilirubins, og skiptir máli,
hvar á leiðinni sú truflun verð-
ur, til þess að rétt liugmynd
fáist um orsök gulunnar og
réttri meðferð verði beitt.
Margvíslegar flokkanir gulu
hafa verið notaðar og eru mið-
aðar við pathologisk og klínisk
sérkenni. Eftir meðferð virðist
lientugast að skipta henni fyrst
og fremsl i tvo aðalllokka: það
er í fyrsta lagi gulu án stíflu, og
í öðru lagi gulu með stíflu. Þess-
ir flokkar greinast svo aftur. Sá
fyrri, án stíflu, er með tvennu
móti. Það er annars vegar aukið
bilirubinálag (blóðgula og svo-
nefnd shuntbilirubinemia) og
hins vegar minnkaður biliru-
binflutningur og tenging (lifr-
arfrumuskemmd, sem veirur,
æðri sýklar eða eitranir valda).
Hinn aðalflokkurinn er gula,
sem stafar af truflun á biliru-
bin-útskilnaði og skiptist í tvær
aðalgreinar. Að baki annarrar
liggur ekki mekanísk stífla, og
felur hún í sér hinar ýmsu teg-
undir af cbolestasis innan lifr-
ar. Sú, sem stafar af mekan-
ískri stiflu, greinist nánar nið-
ur eftir orsökum þeirrar stíflu:
1. Meðfædd þrengsli. 2. Steinar
í gallvegum. 3. Æxli í gallgöng-
um, brisi eða lifur. 4. Bólgur
við gallganga (pancreatitis s.
choledochitis scleroticans). 5.
Sníklar (ecchinococcus, ascaris
eða clonorcis chinensis).
Oft hefur verið rætt um
stíflugulu sem skurðkvilla og