Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 63

Læknablaðið - 01.06.1965, Qupperneq 63
LÆKNABLAÐIÐ 33 Við partiella stíflu getur eitt- hvert lítilræði af skuggaefni sloppið fram hjá, en sjaldan í nægum mæli til þess að sjást á röntgenmyndum. Við lifrar- gulu getur gallvegarannsókn með skuggaefnum í æð (in- travenös biligrafi) verið eðli- leg, enda þótt sjúldingur sé sýnilega enn þá talsvert gulur. Þá eru líka próf á starfsemi lifr- arinnar, eins og alkaliskur fos- fatasi og biliruhin í serum, greinilega tekin að færast í eðli- legt horf. Það leiðir af sjálfu sér, að við hæmolytiska gulu er yfirleitt ekki ástæða til þess að ætla, að niðurstöður þessara rannsókna séu annað en eðli- legar. Ég vil aftur minna á tvær mikilvægar skuggaefnisrann- sóknir i sambandi við stíflugul- una og þá fyrst og fremst þá algengustu kírúrgisku: vegna steinstiflu í ductus liepaticus communis eða choledochus; cholangiografi, meðan á aðgerð stendur, og framhaldsrannsókn hennar, cliolangiografi eftir að- gerð gegnum kerarör. Allir, sem til þekkja, vita, að það er allt að því vonlaust verk að skola svo og sleifa i gallganga, að öruggt sé að hafa náð öllum steinum eða steinmulningi. Menn verða auðvitað aldrei al- gerlega öruggir, en ég held, að skurðlæknirinn hljóti að sofa betur, liafi verið gerð cholan- giografi, á meðan á aðgerð stóð, og síðan skilið eftir kerarör, svo að liægt sé að endurtaka rann- sóknina að nokkrum dögum liðnum. Ég ætla rétt að stikla á nokkr- um rannsóknum: Retropneu- moperitoneum í greiningu á briskirtilssjúkdómum, explora- tiv cholangiografi við lokun á gallvegum; hepatografi, annað- hvort í sambandi við cæliaco- eða splenoportografi, í grein- ingu á lifrarsjúkdómum. Loks vil ég enn minna á það, sem þegar hefur verið marg- sinnis hent á af læknum, að þrátt fvrir talsverða sérliæfni og úrval þeirra kemísku rann- sókna, sem við höfum ráð á, koma þó alltaf fvrir einstöku tilfelli, þar sem mjög erfitt er að greina milli stíflu- og lifrar- gulu. Þar ráðum við yfir enn einni röntgenrannsókn, sem veitir mjög verðmætar upplýs- ingar. Það er perkutan trans- hepatisk cholangiografi. Eins og nafnið bendir til, er hér gerð ástunga á gallvegum gegnum lifrina án frílagningar. Með þeirri rannsókn má per exclu- sionem greina lifrarguluna frá stíflugulunni. Stíflurnar, sem maður á þennan liátt getur sýnt fram á, eru hinar sömu og þeg- ar hafa verið upptaldar: steiu- ar, krabbamein í gallvegum og briskirtli eða vaxandi yfir frá maga, stricturur eftir aðgerð og bólgur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.