Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 64
34
LÆKNABLAÐIÐ
Th. Sk.:
Ég vil þakka frummælend-
um. Niðurstöðurnar af því, sem
hér hefur verið rælt, eru í stuttu
máli:
1) Gula er oft vandmetið klín-
iskt einkenni og þarfnast
góðs tæknilegs útbúnaðar og að-
stöðu, sem vart eru tök á nema
á vel húnum sjúkrahúsum.
2) Tíminn er mjög mikilvægt
atriði í greiningu og þess
vegna æskilegt, að sjúklingur-
inn komi sem fyrst lil rann-
sóknar.
3) Brýn nauðsyn er á sam-
FRAMHALDSNÁMSKEID
FYRIR LÆKNA
Læknafélag Islands gengsl
fyrir námskeiði fyrir héraðs-
lækna og aðra praktíserandi
lækna dagana 6.—11. septem-
her 1965. I þetta sinn hefur
orðið að samkomulagi, að lækn-
ar Landspítalans sjái um skipu-
lagningu þessa námskeiðs. Dag-
skrá hefur ekki verið endanlega
ákveðin, en verður send seinni
hluta júlímánaðar.
Undirritaðir, sem liafa á
'hendi undirhúning námskeiðs-
ins, taka öllum uppástungum
um dagskrárefni með þökkum.
Slíkar upplýsingar þurfa að her-
ast nefndinni fyrir 25. júlí 1965.
Gunnlaugur Snædal.
Árni Björnsson.
Sigmundur Magnússon.
vinnu sérfræðinga úr ýms-
um greinum læknisfræði, er
hafi samráð um lausn vandans.
4) Þrátt fyrir allar rannsóknar-
aðferðir, sem völ er á, verða
ávallt einhverjir sjúklingar, þar
sem greining verður ekki ákveð-
in með vissu. Einkum kemur
þetta til greina í stíflugulu.
Transhepatisk cholangiografi
getur oft leyst úr þessum vanda.
Þegar um þá rannsókn er að
ræða, er sjálfsögð samvinna við
skurðlækna, enda þá oftast þeg-
ar ákveðið, að laparotomia ex-
plorativa komi til greina.
RIT
SEND
LÆKNABLAÐINU
Sérprentanir af eftirtöldum rit-
gerðum hafa borizt Læknablaðinu:
Haraldur Guðjónsson o. fl.: Sub-
scapular Gonococcal Abscess. Acta
derm. — venerol. 44: 137—140,
1964.
Sami o. fl.: On the Prognosis
in Discoid Lupus Erythematosus.
Acta derm. — venerol. 44: 278—
285, 1964.
Haraldur dvelur nú við fram-
haldsnám í húðsjúkdómum í húð-
.sjúkdómadeild Karolinska Sjuk-
huset í Stokkhólmi.
Halldór Þormar og John G.
Cruickshank: The Structure of
Visna Virus Studied by the Nega-
tive Staining Technique. Virology
25: 145—148, 1965.
Læknablaðið þakkar ofangreind-
ar sérprentanir.