Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 64
34 LÆKNABLAÐIÐ Th. Sk.: Ég vil þakka frummælend- um. Niðurstöðurnar af því, sem hér hefur verið rælt, eru í stuttu máli: 1) Gula er oft vandmetið klín- iskt einkenni og þarfnast góðs tæknilegs útbúnaðar og að- stöðu, sem vart eru tök á nema á vel húnum sjúkrahúsum. 2) Tíminn er mjög mikilvægt atriði í greiningu og þess vegna æskilegt, að sjúklingur- inn komi sem fyrst lil rann- sóknar. 3) Brýn nauðsyn er á sam- FRAMHALDSNÁMSKEID FYRIR LÆKNA Læknafélag Islands gengsl fyrir námskeiði fyrir héraðs- lækna og aðra praktíserandi lækna dagana 6.—11. septem- her 1965. I þetta sinn hefur orðið að samkomulagi, að lækn- ar Landspítalans sjái um skipu- lagningu þessa námskeiðs. Dag- skrá hefur ekki verið endanlega ákveðin, en verður send seinni hluta júlímánaðar. Undirritaðir, sem liafa á 'hendi undirhúning námskeiðs- ins, taka öllum uppástungum um dagskrárefni með þökkum. Slíkar upplýsingar þurfa að her- ast nefndinni fyrir 25. júlí 1965. Gunnlaugur Snædal. Árni Björnsson. Sigmundur Magnússon. vinnu sérfræðinga úr ýms- um greinum læknisfræði, er hafi samráð um lausn vandans. 4) Þrátt fyrir allar rannsóknar- aðferðir, sem völ er á, verða ávallt einhverjir sjúklingar, þar sem greining verður ekki ákveð- in með vissu. Einkum kemur þetta til greina í stíflugulu. Transhepatisk cholangiografi getur oft leyst úr þessum vanda. Þegar um þá rannsókn er að ræða, er sjálfsögð samvinna við skurðlækna, enda þá oftast þeg- ar ákveðið, að laparotomia ex- plorativa komi til greina. RIT SEND LÆKNABLAÐINU Sérprentanir af eftirtöldum rit- gerðum hafa borizt Læknablaðinu: Haraldur Guðjónsson o. fl.: Sub- scapular Gonococcal Abscess. Acta derm. — venerol. 44: 137—140, 1964. Sami o. fl.: On the Prognosis in Discoid Lupus Erythematosus. Acta derm. — venerol. 44: 278— 285, 1964. Haraldur dvelur nú við fram- haldsnám í húðsjúkdómum í húð- .sjúkdómadeild Karolinska Sjuk- huset í Stokkhólmi. Halldór Þormar og John G. Cruickshank: The Structure of Visna Virus Studied by the Nega- tive Staining Technique. Virology 25: 145—148, 1965. Læknablaðið þakkar ofangreind- ar sérprentanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.