Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ
39
kvæði, og var hún saniþykkt
með 29 samliljóða atkvæðum.
11. mál.
Kosnir fulltrúar á aðalfund
L.Í.: Formaður gerði grein
fyrir uppstillingu stjórnar.
Aðalmenn:
Arinbjörn Kolbeinsson,
Ásmundur Brekkan,
Gunnlaugur Snædal,
Jón Þorsteinsson,
Tómas Árni Jónasson.
Samþykkt samhljóða.
Óskar Þórðarson og Ólafur
Bjarnason eru lögum sam-
kvæmt sjálfkjörnir fulltrúar.
Varamenn:
Arni Björnsson,
Bjarni Bjarnason,
Björn Önundarson,
Hannes Finnbogason,
Jóse]) Ólafsson,
Páll Sigurðsson,
Snorri P. Snorrason.
Samþykkt samhljóða.
12. Önnur mál.
a) Tillögur sjúkrahúsmála-
nefndar. Sigmundur Magn-
ússon fylgdi tillögunni úr hlaði.
„Aðalfundur L.R., haldinn
miðvikud. 10/3 1965 i I.
kennslustofu Háskólans, gerir
eftirfarandi fundarsambykkt:
1) Með tilliti til þess, að mikill
skortur hefur verið og er
enn á sjúkrarúmum í landinu,
og einnig með tilliti til j)ess, að
unnt hefði verið af tæknilegum
ástæðum að ljúka hyggingum
sjúkrahúsanna í Reykjavík á
aðeins broti þess tíma, sem í
þær hefur farið, átelur fund-
urinn þann seinagang, sem orð-
ið hefur á þessum framkvæmd-
um. Einkum vill fundurinn
henda á, að jafnframt því, sem
vitað er um sjúkrarúmaskort-
inn, er eigi að síður á ári hverju
veittur til bygginganna aðeins
lítill hluti þess fjár, sem þörf
er á til að Ijúka þeim. Slíka
afgreiðslu á hráðu vandamáli
telur fundurinn lýsa allt of
miklu skilningsleysi heilhrigðis-
yfirvaldanna og fjárveitingar-
valdsins.
2) Fundurinn telur, að undir-
húningsvinnu við sjúkra-
húsin hljóti að liafa verið mjög
ábótavant og heri hvggingarn-
ar þess glögg merki, að ekki
hafi verið leitað sem skyldi til
sérfróðra manna um bvggingu
sjúkrahúsa. Slíkt leiðir oft og
hefur þegar leitt til augljósra
mistaka, sem mátt hefði kom-
ast hjá, ef betur hefði verið
unnið.
í ýmsum löndum starfa verk-
fræðifvrirtæki með sérþekkingu
á sjúkrahúsabygginguin, og tel-
ur fundurinn eðlilegt, að til ein-
hverra slíkra fyrirtækja verði
leitað, áður en lengra er haldið.
3) Fnllvíst má telja, að Land-
spítalinn verði hér eftir sem
hingað til aðalathvarf Háskól-
ans tit kennslu tæknastúdenta.
Óhyggt er hins vegar yfir þá
starfsemi Háskólans, kennslu-