Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 39 kvæði, og var hún saniþykkt með 29 samliljóða atkvæðum. 11. mál. Kosnir fulltrúar á aðalfund L.Í.: Formaður gerði grein fyrir uppstillingu stjórnar. Aðalmenn: Arinbjörn Kolbeinsson, Ásmundur Brekkan, Gunnlaugur Snædal, Jón Þorsteinsson, Tómas Árni Jónasson. Samþykkt samhljóða. Óskar Þórðarson og Ólafur Bjarnason eru lögum sam- kvæmt sjálfkjörnir fulltrúar. Varamenn: Arni Björnsson, Bjarni Bjarnason, Björn Önundarson, Hannes Finnbogason, Jóse]) Ólafsson, Páll Sigurðsson, Snorri P. Snorrason. Samþykkt samhljóða. 12. Önnur mál. a) Tillögur sjúkrahúsmála- nefndar. Sigmundur Magn- ússon fylgdi tillögunni úr hlaði. „Aðalfundur L.R., haldinn miðvikud. 10/3 1965 i I. kennslustofu Háskólans, gerir eftirfarandi fundarsambykkt: 1) Með tilliti til þess, að mikill skortur hefur verið og er enn á sjúkrarúmum í landinu, og einnig með tilliti til j)ess, að unnt hefði verið af tæknilegum ástæðum að ljúka hyggingum sjúkrahúsanna í Reykjavík á aðeins broti þess tíma, sem í þær hefur farið, átelur fund- urinn þann seinagang, sem orð- ið hefur á þessum framkvæmd- um. Einkum vill fundurinn henda á, að jafnframt því, sem vitað er um sjúkrarúmaskort- inn, er eigi að síður á ári hverju veittur til bygginganna aðeins lítill hluti þess fjár, sem þörf er á til að Ijúka þeim. Slíka afgreiðslu á hráðu vandamáli telur fundurinn lýsa allt of miklu skilningsleysi heilhrigðis- yfirvaldanna og fjárveitingar- valdsins. 2) Fundurinn telur, að undir- húningsvinnu við sjúkra- húsin hljóti að liafa verið mjög ábótavant og heri hvggingarn- ar þess glögg merki, að ekki hafi verið leitað sem skyldi til sérfróðra manna um bvggingu sjúkrahúsa. Slíkt leiðir oft og hefur þegar leitt til augljósra mistaka, sem mátt hefði kom- ast hjá, ef betur hefði verið unnið. í ýmsum löndum starfa verk- fræðifvrirtæki með sérþekkingu á sjúkrahúsabygginguin, og tel- ur fundurinn eðlilegt, að til ein- hverra slíkra fyrirtækja verði leitað, áður en lengra er haldið. 3) Fnllvíst má telja, að Land- spítalinn verði hér eftir sem hingað til aðalathvarf Háskól- ans tit kennslu tæknastúdenta. Óhyggt er hins vegar yfir þá starfsemi Háskólans, kennslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.