Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 17 að bilirubin breytist á leiðinni um lifrina úr fituleysanlegu lit- arefni yfir í vatnsleysanlegt. 1 lifrinni fer fram glucuronid tenging eða konjugation. 1 þörmunum klofnar bilirubin frá glucuronsýru, resorberast að litlu levti i smáþörmum og byrjar hl'ingrás til lifrar, svo- kaliaða enterohepatiska circu- lation. Bilirubin reducerast einnig í þörmunum fyrir áhrif sýkla yfir í stercobilinogen, sem resorherast að einhverju leyti og útskilst með gallinu, en lítill hluti þess í þvagi, sem urobili- nogen. Meginhluti stercobilino- gens útskilst í saurnum, þ. e. um 100—200 mg á dag. Hér er strax ástæða til að minna á nauðsyn þess að skoða daglega saur gulusjúklinga og rannsaka fyrir stercobilini, en það er ein mikilvægasta rann- sókn við mat á stíflugulu. Skoð- un á þvagi gulusj úklinga ogrann- sókn fyrir galllitarefnum hefur yfirleitt notið meiri vinsælda og er mjög nauðsynleg við mis- munandi gulutegundir, og á það her að leggja áherzlu, að biliru- hin finnst í þvagi, áður en sjúkl- ingar eru sýnilega orðnir gulir. Afturá móti erfræðilegur mögu- leiki á því að finna urobilino- gen og urobilin í þvagi sjúkl- inga með algera stíflugulu, ef reducerandi bakteríugróður er ofan við stífluna. Fræðilega getur gula mynd- azt á fernan liátt: I fvrsta lagi aukið hiliruhinálag á lifrar- frumurnar, svo sem við aukið niðurhrot rauðra hlóðkorna í hæmolytiskri gulu. í öðru lagi bilaður bilirubinflutningur úr hlóði og til lifrarfrumna. I þriðja lagi trufluð tenging eða conjugation vegna enzyms- skorts. í fjórða lagi tregða á gallrennsli, innan eða utan lifrar. Því miður er erfitt eða nær ógerlegt í flestum tilfellum að skipa sjúklingum í þessa flokka, þar eð við alla algengustu sjúk- dómana koma fleiri en einn af þessum þáttum við myndun gul- unnar. Þannig er álitið, að veirugula stafi hæði af trufl- uðum flutningi og tengingu á- samt leka eða stíflu í canaliculi, auk þess sem sjúklingar með lifrargulu liafa einhvern liæmo- lytiskan faktor. Hefur því þótt einfaldara að greina gulu í þrjú aðalstig. 1 fyrsta lagi hæmo- lytiska eða blóðgulu. í öðru lagi hepatocellulera eða lifrargulu. í þriðja lagi stiflugulu (ohstruc- tívan icterus). Um blóðgulu vil ég fara fáum orðum. Venjulega er auðvelt að skilja hana frá öðrum gulum, og þetta er sjaldan svæsin gula. Dökkar hægðir og verkja- leysi og kláðaleysi greina hana auðveldlega frá stíflugulu, og eðlileg próf á starfsemi lifrar- innar greina hana frá lifrar- gulu. Ilið eina, sem valdið get- ur erf iðleikum, er greining henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.