Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ
29
lýsa tækni þessarar aðferðar, en
vert er að minna á það, að að-
ferðin hefur nokkrar hættur í
för með sér, og einkum þó, ef
gula hefur staðið lengi og pro-
thrombin-innihald blóðsins er
farið að lækka að marki. K-vita-
mín-gjöf á undan sýnistöku get-
ur þó komið í veg fyrir blæð-
ingar í allmörgum tilfellum, þar
sem svo er ástatt.
I yfirlitsritgerð, sem skrif uð var
árið 1953 um þessa rannsóknar-
aðferð, var talið, að af 20.01(5
stungusýnistökum, er fram-
kvæmdar hefðu verið frá því
1907 og fram að þeim tima þá,
hefðu hlotizt 34 dauðsföll, þ. e.
0.17% dánartala. Til saman-
burðar má nefna, að dánartala
við laparotomia expjorativa er
talin nálægt 1%. Þessi 0.17%
dánartala við stungusýnistöku
hefur þó lækkað verulega á síð-
ustu árum, og af þeim 170
stungusýnum, sem hér hafa
verið tekin, hefur ekkert dauðs-
fall hlolizt. Þó skal þess getið,
að í eitt sinn var sjúklingur með
gulu stunginn, en liann var
jafnframt með sprungið maga-
sár og dó síðar úr peritonitis
diffusa.
Varðandi indicationir fyrir
sýnistöku úr lifur með nál má
aftur vitna i Sherlock, og telur
liún í bók sinni um lifrarsjúk-
dóma indicationir i 11 liðum,
en tími gefst ekki til að ræða
livern þeirra út af fyrir sig á
þessum vettvangi.
Eðlilegt er, að þeir, sem liafa
ekki nolað þessa aðferð, spyrji,
livorl hér sé ekki um eins kon-
ar happa og glappa aðferð að
ræða, þar sem vefjabiti sá, sem
fæst til rannsóknar, er aðeins
einn til þrir cm á lengd og
einn til tveir mm í þvermál, en
lífl'ærið sjálft ósjúkt um háll't
annað kíló á þyngd, en getur
auðvitað orðið mörg kíló undir
ákveðnum kringumstæðum og
svo aftur í öðrum tilvikum
skroppið verulega saman. Það
lætur að líkindum, að aðferðin
kemur ekki að fullum notum,
nema um útbreiddar eða diffus
breytingar í lifur sé að ræða,
en þá getur lítið sýni gefið
glögga mynd af þeim sjúklegu
breytingum, sem að baki ein-
kennum liggja. í öðrum til-
fellum er það fremur tilviljun
háð, hvort sýni næst úr hinum
sýkta vef.
Ef við snúum okkur aftur að
gulunni. er það eins og áður
segir aðeins í tiltölulega fáum
erfiðum tilfellum, sem nauðsyn
ber til að nota þessa aðferð.
Það er jjá einkum í sambandi
við greininguna á milli stíí'lu-
gulu og lifrargulu með eða án
stíflugulumvndar, sem að-
ferðin kemur að miklu liði.
Breytingar þær, sem sjást í
portasvæðunum, smæstu gall-
göngum og sjálfum lifrarfrum-
unum, eru nokkuð mismunandi
i þessum sjúkdómaflokkum, og
rannsókn á vefjasýni gelur j)á