Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 29 lýsa tækni þessarar aðferðar, en vert er að minna á það, að að- ferðin hefur nokkrar hættur í för með sér, og einkum þó, ef gula hefur staðið lengi og pro- thrombin-innihald blóðsins er farið að lækka að marki. K-vita- mín-gjöf á undan sýnistöku get- ur þó komið í veg fyrir blæð- ingar í allmörgum tilfellum, þar sem svo er ástatt. I yfirlitsritgerð, sem skrif uð var árið 1953 um þessa rannsóknar- aðferð, var talið, að af 20.01(5 stungusýnistökum, er fram- kvæmdar hefðu verið frá því 1907 og fram að þeim tima þá, hefðu hlotizt 34 dauðsföll, þ. e. 0.17% dánartala. Til saman- burðar má nefna, að dánartala við laparotomia expjorativa er talin nálægt 1%. Þessi 0.17% dánartala við stungusýnistöku hefur þó lækkað verulega á síð- ustu árum, og af þeim 170 stungusýnum, sem hér hafa verið tekin, hefur ekkert dauðs- fall hlolizt. Þó skal þess getið, að í eitt sinn var sjúklingur með gulu stunginn, en liann var jafnframt með sprungið maga- sár og dó síðar úr peritonitis diffusa. Varðandi indicationir fyrir sýnistöku úr lifur með nál má aftur vitna i Sherlock, og telur liún í bók sinni um lifrarsjúk- dóma indicationir i 11 liðum, en tími gefst ekki til að ræða livern þeirra út af fyrir sig á þessum vettvangi. Eðlilegt er, að þeir, sem liafa ekki nolað þessa aðferð, spyrji, livorl hér sé ekki um eins kon- ar happa og glappa aðferð að ræða, þar sem vefjabiti sá, sem fæst til rannsóknar, er aðeins einn til þrir cm á lengd og einn til tveir mm í þvermál, en lífl'ærið sjálft ósjúkt um háll't annað kíló á þyngd, en getur auðvitað orðið mörg kíló undir ákveðnum kringumstæðum og svo aftur í öðrum tilvikum skroppið verulega saman. Það lætur að líkindum, að aðferðin kemur ekki að fullum notum, nema um útbreiddar eða diffus breytingar í lifur sé að ræða, en þá getur lítið sýni gefið glögga mynd af þeim sjúklegu breytingum, sem að baki ein- kennum liggja. í öðrum til- fellum er það fremur tilviljun háð, hvort sýni næst úr hinum sýkta vef. Ef við snúum okkur aftur að gulunni. er það eins og áður segir aðeins í tiltölulega fáum erfiðum tilfellum, sem nauðsyn ber til að nota þessa aðferð. Það er jjá einkum í sambandi við greininguna á milli stíí'lu- gulu og lifrargulu með eða án stíflugulumvndar, sem að- ferðin kemur að miklu liði. Breytingar þær, sem sjást í portasvæðunum, smæstu gall- göngum og sjálfum lifrarfrum- unum, eru nokkuð mismunandi i þessum sjúkdómaflokkum, og rannsókn á vefjasýni gelur j)á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.