Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1965, Page 68

Læknablaðið - 01.06.1965, Page 68
38 LÆKNABLAÐIÐ Ölafur Einarsson, Bergsveinn Ölafsson og Halldór Hansen. 6. mál. Endurskoðendur: Endurkjör: Kristbjörn Tryggvason og Hannes Þórar- insson; til vara Björgvin Finns son og Ólafur Geirsson. 7. mál. Ákveðið árgjald: Gjaldkeri gerði grein fyrir málinu. Tillaga stjórnar kr. 5000.00; samþykkt samhljóða. Tillaga stjórnar til heimildar um innheiintu aukagjalds; sam- þykkt samhljóða. a) Tillaga um 3%0 gjald hlaut (5 atkvæði. h) Aukagjald allt að kr. 1000.00 var samþykkt með yfir- gnæfandi atkvæðum. 8. mál. Kosning i ritstjórn Lækna- blaðsins. Erestað til framhalds- aðalfundar. 9. mál. Kosin útvarps- og hlaðanefnd. Endurkjör: Snorri P. Snorra- son, Skúli Thoroddsen og Þór- arinn Guðnason. Ger ða r d óm u r: En durk j ör: Jón Steffensen, Bjarni Snæ- björnsson og Oddur Ólafsson. Varamenn: Snorri Hallgríms- son, Ifelgi Ingvarsson og Krist- inn Björnsson. 10. mál. Breytingartillögur gjaldskrár- nefndar: Formaður Geðlæknafélagsins, Tómas Helgason, gerði athuga- semd vegna tillögu Geðlækna- félagsins um hækkun á viðtals- gjaldi geðlækna samkv. saman- burði við hin Norðurlöndin, en sú tillaga harst of seint. Formaður svaraði, að málinu hefði verið visað til gjaldskrár- nefndar. Tómas Helgason bar fram til- lögu um, að taxtinn yrði allur samræmdur strax eftir upplýs- ingum frá Norðurlöndunum. Tómas Árni Jónasson lagði áherzlu á samþykkt taxtans vegna samninga spítalalækna. Magnús Ölafsson upplýsti, að taxti geð- og taugalækna hefði verið hækkaður jafnt og lyf- lækna og skoraði á geðlækna að taka aftur tillöguna og sýna biðlund í eitt ár. Þórarinn Guðnason lýsti skoð- unum sínum og kvað saman- burðinn við hin Norðurlöndin ekki geta verið endanlegan fvr- ir ákvörðun stjórnar L. R. Davíð Davíðsson lagði til endurskoðun gjaldskrár og kvað ekki tímabært að ræða þessi mál nú (hlutfallið milli sérfræð- inga). Tómas Helgason dró lillögu sína til baka. Formaður bar síðan gjald- skrárbreytingarnar undir al-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.