Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 66

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 66
36 LÆKNABLAÐIÐ manna um sögu læknisfræð- innar. Bifreiðatryggingar. Samkvæmi: J ólatrésskem m t- un. Árshátíð. Verkefni fram undan: Skipu- lag læknisþjónustu. Kjaradóm- ur. Formaður þakkaði samstarfs- mönnum. Athugasemdir við ársskýrslu: Valtýr Alhertsson gerði fyrir- spurn um blandaða sérfræðinga, sem Þórarinn Guðnason svar- aði. Einar Helgason: Athugasemd við vaktþjónustuna. Gagnrýndi hann, að gangastúlkur tækju á móti beiðnum. Öhæfur aðbúu- aður vaktlækna á Heilsuvernd- arstöðinni. Auglýsingar um stöð- ur með of stuttum fyrirvara. Ný staða á Borgarspítala, yfir- læknir á geð- og taugasjúk- dómadeild, en sú sérgrein er ekki lengur til. Stöður við tauga- deild Landspítalans; veiting hef- ur dregizt óheyrilega. Læknar gegna stöðum, sem hafa ekki verið auglýstar. Formaður svaraði: Itrekað, að engar kvartanir hefðu horizt upp á síðkaslið um vaktþjón- ustuna. Stjórnin væri að athuga ýmsar auglýsingar um stöður og drátt á veitingu. 2. mál. Gjaldkeri lagði fram endur- skoðaða reikninga félagsins. Niðurstöðutölur á reksturs- reikningi voru kr. 1.044.411.92; reksturshagnaður á árinu var kr. 222.198.64. Eignir námu kr. 360.403.73. Bagnar Ivarlsson gerði at- hugasemd um afskrift á bílum, sem hann hefði hlerað, að muni lækka úr 15% í 13Vfc%. Ilannes Þórarinsson svaraði og sagði, að málið væri í at- liugun. Davíð Davíðsson gerði fyrir- spurn um forsendu 3%<> inn- heimtunnar. Formaður svaraði. Reikningar voru síðan sam- þykktir samhljóða. Ölafur Einarsson las endur- skoðaða reikninga Stvrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna. Niðurstöður reikn- inga: Tekjur á árinu kr. 105. 321.11. Stvrkir: kr. 40.000.00. Eignir kr. 574.767.99. Sam- þykktir samhljóða. Guðmundur Benediktsson gerði grein fvrir rekstraraf- komu Læknablaðsins (hráða- birgðareikningur). Niðurstöð- ur: Tekjur á árinu kr. 167. 127.03, gjöld kr. 188.378.33. Tekjulialli kr. 21.251.30. Þetta er fyrsta árið síðan 1959, að halli hefur orðið á rekstri Læknablaðsins, og er fyrst og fremst að kenna hækk- un á prentun og pappír. Áskriftargjald Læknablaðs- ins þarf að hækka úr kr. 200.00 i kr. 400.00. Davíð Daviðsson gerði fvrir-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.