Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1966, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.04.1966, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 93 við framhaldsnám í réttarlæknisfræði í Boston fjóra mánuði. Alm. lækningaleyfi 21. jan. 1965. Sérfræðipróf í líffærameinafræði í Banda- ríkjunum vorið 1965. Jónas starfar nú sem deildarlæknir við Rann- sóknastofu Háskólans og er settur dósent í meinafræði við Háskóla íslands. Sérfræðiritgerðir: Pulmonary Oil Emboli after Lymphography (AMA Archives of Pathology) og Multiple Adenoma (Hamartoma) of the Liver Treated by Subtotal (90%) Resection (Annals of Surgery). ★ Guðmundur Árnason var hinn 18. marz 1966 viðurkenndur sér- fræðingur í lyflækningum. Hann er fæddur að Kjarna í Eyjafjarðar- sýslu 28. nóv. 1925, stúdent frá M. A. 1945, cand. med. vorið 1953. Var aðstoðarlæknir í Egilsstaðahéraði í sex mánuði, síðan námskandídat í Reykjavík og þá aðstoðarlæknir við Rannsóknastofu Háskólans í nær eitt og hálft ár. Var síðan við nám og störf í Kaupmannahöfn í eitt ár. Sérnám í Svíþjóð og störf á ýmsum deildum, aðallega i Vánersborg, í sjö ár, þar af á lyflæknisdeild fjögur ár og örorkusjúk- dómadeildum tvö ár, en því næst við lungnadeild í Gautaborg í einn vetur og síðan aðstoðaryfirlæknir þar. Alm. lækningaleyfi 23. apríl 1956. Alm. lækningaleyfi í Svíþjóð 1963 og viðurkenndur sérfræð- ingur þar 1965. Guðmundur er nú 1. aðstoðarlæknir við lyflæknis- og farsóttadeild Borgarspítalans í Reykjavík. ★ Ólafur Bjarnason hefur verið skipaður prófessor í meina- og sýklafræði við Háskóla íslands frá 1. maí 1966. ★ Þorsteinn Sigurðsson hefur verið skinaður héraðslæknir í Álafoss- héraði, og Ragnar Ásgeirsson hefur verið skipaður héraðslæknir í Hafnarfjarðarhéraði, báðir frá 1. júní 1966. ★ Settir héraðslæknar: Þóroddur Jónasson, héraðslæknir í Breiðu- mýrarhéraði, settur í Kópaskershéraði og Friðrik Sveinsson, héraðs- læknir í Þórshafnarhéraði, settur í Raufarhafnarhéraði, báðir frá 11. febr. 1966, jafnframt því, sem þeir gegna sínum eigin héruðum. ísak Hallgrímsson cand. med. settur héraðslæknir í Kópaskershéraði frá 15. maí 1966 til jafnlengdar 1967, ásamt Raufarhafnarhéraði. • ★ Ólafur Einarsson, héraðslæknir í Hafnarfirði, hefur fengið lausn frá embætti frá 1. febr. 1966 vegna aldurs. Hann hefur verið settur til að gegna embættinu til 1. júní 1966. ★ Guðmundur T. Magnússon, héraðslæknir í Kleppjárnsreykjahér- aði, og Þórhallur B. Ólafsson, héraðslæknir í Vestmannaeyjum, hafa fengið lausn frá embætti frá 1. júni 1966. Kristján Sigurðsson, héraðs- læknir í Patreksfjarðarhéraði, hefur fengið lausn frá embætti írá 1. júlí 1966.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.