Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 31

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 173 DÁNARTALA í ÖRUGGUM OG LÍKLEGUM TILFELLUM Á árunum 1946-1969 (1. október) höfðu 9 af 50 körlum dáið, eða 18%, og af 79 konum 22, eða 27.9%. Meðal dánartala á ári á þessu tímabili var hjá körlum 0.75%, hjá konum 1.16% og hjá báðum kynjum 0.9%. Þetta er lág dánartala, samanborið við önnur lönd.47 UMRÆÐUR Báðar síðustu ritgerðirnar um MS á ís- landi-r' 28 vcru unnar eftir sömu greiningai'- skilyrðum (reglum).3 38 Síðari rannsóknin telst þó ábyggilegri, þar sem sjúkrasagan nær ekki eins langt aftur í tímann. Meðal tími milli byrjunar sjúkdóms og greiningar hans var í fyrri rannsókninni um 12 ár, en í þeirri síðari 5.6 ár. Síðari talan er í sam- ræmi við niðurstöður annara höfunda.41’42 «8 50 38 57 Sjö-ára tímabilið frá algengisdegi 31. desember 1965 til 31. desember 1972, þeg- ar hætt var að safna tilfellum, verður að að teljast fremur stutt vegna erfiðleika við greiningu á MS. Margir telja að þurfi minnst 10 ár til skráningar sjúklinga í rannsókn sem þessa. Samt sem áður segir Leibowitz,41 að 90% af MS sjúklingum í ísrael hafi verið lagðir inn á spítala 7 ár- um eftir byrjun sjúkdómsins. Byrjunaraldur var mjög svipaður meðal karla og kvenna. í fyrri rannsókn20 var byrjunaraldur tiltölulega lágur, að meðal- tali 27 ár. í síðari rannsókninni, fyrir tíma- bilið 1956-1965, var meðal byrjunaraldur 32 ár, sem er í meira samræmi við niður- stöður annara.2 47 Algengi MS á 100,000 íbúa var í árs- lok Karlar Konur Bæði kynin 1945 19.6 57.2 38.4 1950 27.7 64.1 45.8 1955 39.8 65.7 52.7 1960 42.8 62.1 52.4 1965 44.0 60.7 52.3 Þessar tölur eru líkar tölum í öðrum rannsóknum frá Norður-Ameríku og Evr- ópu, sjá töflur 14 og 15.72 4 2» «9 25 ísio eo ss 55 54 6 01 02 56 57 Undantekningar koma þó fram í Orkn- eyjum, Shetlandseyjum, Norð-austur Skot- landi og í Gautaborg, þar sem algengi reyndist tvöfalt hærra.23 22 10 Algengi virðist orðið jafnt og stöðugt á síðari hluta tímabilsins 1946-1965. Flestir höfundar skýra frá hækkandi algengi.45 Algengistala er hærri hjá konum á báðum tímabilunum, 1946-1955 og 1956-1965. Þetta er í samræmi við niðurstöður flestra höfunda.04 52 3 44 4 34 so 58 es 51 oe 10 Hlutfall milli algengi karla og kvenna er þá um 0.7, og er þetta í samræmi við niðurstöður annara.10 Algengi var hæst í aldursflokkunum 30-39 og 40-49 á öllu tímabilinu 1946-1965. Svo virðist sem al- gengi sé að verða hæst í aldursflokknum 40-49. Þetta er í samræmi við hærri aldur við byrjun sjúkdómsins á síðara tímabil- inu 1956-1965. Flestir höfundar hafa fund- ið hæst algengi í aldursílokknum 40-49 ára.40 10 Nýgengi á tímabilinu 1946-1965 virðist heldur lækkandi a. m. k. hjá körlum. Þetta má skýra sumpart með fremur stuttum söfnunartíma og að nokkru leyti vegna hækkandi aldurs við byrjun, eins og áður var getið. Sama má segja um áhættu (ný- gengi í aldurshópnum 10-50 ára). Meðai árlegt nýgengi fyrir 1946-1955 var fyrir bæði kynin 3.1 (90% vikmörk: 2.4-3.9). Á tímabilinu 1956-1965 var nýgengi fyrir bæði kynin 1.9 (90% vikmörk: 1.4-2.6). Tilsvarandi tölur fyrir áhættuna voru 5.3 (4.0-6.8) og 3.4 (2.5-4.5). Kurland telur, að engin sönnun sé fyrir breytingu til hækk- unar eða lækkunar á nýgengi MS og því sama heldur Broman fram.33 37 10 í ýmsum löndum Evrópu hafa fundist svæði, þar sem algengi MS er óvenju hátt.04 70 71 6 1 8 1 0 3 5 54 25 50 01 03 20 30 37 í ritgerðinni „Clinical studies of mul- tiple sclerosis in Iceland“,26 reyndist ekki marktækur munur á algengi milli lands- hluta (tafla 13), en nokkrar líkur voru taldar fyrir staðbundinni aukningu tilfella af MS á 3 stöðum á landinu. Fyrsti stað- urinn var í Húnavatnssýslu (Vatnsdalur), þar sem riða er landlæg. Enginn af hinum nýju 34 öruggu og líklegu MS sjúklingum voru fæddir þar. Annar staður var Fljóts- dalur. Aðeins 1 af 9 sjúklingum, sem bætt- ust við með fæðingarstað á Austurlandi var fæddur í Fljótsdal, hinir 8 voru fædd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.