Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 34

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 34
176 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 16 Previous prevalence and incidence studies in high risk zones in Europe and North-America. Country Preva- lence year Authors Personally examined Population Total No of cases Preva- lence N-Ireland 1951 Allison et al. (1954) + 1,371,700 700 51.0 N-Scotland 1953 Sutherland (1956) + 231,000 154 66.7 Northumberland 1958 Poskanzer et al. (1963) + 2,308,400 1,156 50.1 Orkney and Fog & Hyllested Shetland 1962 (1966) + 40,607 62 152.7 Switzerland 1957 Georgi and Hall (1960) 5,117,000 2,636 51.5 Holland 1959 Dassel (1960) + 472,000 265 56.1 Halifax Nova Scotia 1955 Alter et al. (1960) + 198,000 64 32.0 Canada Westlund and Winnipeg 1951 Kurland (1953) + 353,500 Rochester Percy et al. Minnesota 1965 (1968) + 33,000 60.0 N-Scotland 1970 Downie et al. (unpublished) + 439,500 557 127.0 aðrir. Sú spurning kemur einatt upp, hvort segja eigi sjúklingi, að hann þjáist af þess- um sjúkdómi. Með auknum köstum eða vaxandi brottfallseinkennum verður ekki komist undan að gefa sjúklingi nánari skýringar, enda eru þær á því stigi æski- legar. Veita skal sjúklingunum ákveðna fræðslu. Rétt er að skýra þeim frá því, að sjúkdómurinn stafi af bólgublettum í miðtaugakerfi, sem eigi sér óþekktar orsakir. En vel má láta að því liggja, sem nú er talið einna líklegast, að þeim valdi annað hvort veirur eða ónæmistruflanir. Rétt er að segja sjúklingum, að einkenni hafi tilhneigingu til að batna og jafnvel hverfa alveg. Rétt er að benda á, hversu sjúkdómurinn er oft góðkynja. En jafn- hliða þessu er rétt að leggja sjúklingunum ákveðnar lífsreglur eftir stigi sjúkdóms- ins. Sjálfsagt er að benda þeim á, að heil- brigðir lifnaðarhættir auki mótstöðu gegn sjúkdómnum. Hér er átt við heppilegt mataræði, eðlilegar hreyfingar, hæfilega vinnu og eðlilega hvíld. Nauðsynlegt er að vara sjúklinga við ofþreytu og benda þeim á að leita aðstoðar, ef þeir lenda í andlegum erfiðleikum. Einnig verður að ráðleggja fclki að gæta sín vel í öðrum veikindum, eins og t. d. kvefi og inflúensu. Sjúklinga í MS kasti á að leggja inn á sjúkrahús til meðferðar hjá neurologum. Þá getur einnig þurft að leggja sjúklinga inn á sjúkrahús með reglulegu millibili til endurmats á ástandi þeirra, án þess að til komi brátt kast. í bráðu kasti gefst á sjúkrahúsi aðstaða til nægjanlegrar hvíld- ar og nauðsynlegrar lyfjameðferðar á því stigi. Þar á síðar að vera hægt að koma við þjálfun og leggja á ráðin um framhald hennar eftir því sem við á, og þar gefst best tækifæri til þess að veita sjúklingum nauðsynlegar upplýsingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.