Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 69

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 199 TAFLA II Dreifing þriggja algengustu sýklategunda eftir aldri og kyni. Tala dáinna í sviga 0—1 mán. Dr. St. 1—11 Dr. mán. St. 1—5 Dr. ára St. 6—15 ára Dr. St. Neisseria meningitidis 5(1) 5 20 ii 4 1 Haemophilus influenzae 3 2 8 8 1 1 Diplococcus pneumoniae 4(1) 2 Ókunn etiologia 10(1) 9(2) 19 9(1) 3 Samtals 18(2) 16(2) 51(1) 28(1) 10 2 í nokkrum tilfellum voru jafnframt tek- in sýni til ræktunar úr nefkoki sjúklings og úr eyrum, þegar eyrnabólga var til staðar. Tekið var blóðsýni til ræktunar hjá fáeinum sjúklingum. Venjulegar blóðrann- sóknir s. s. mæling blóðrauða, talning hvítra blóðkorna og skipting þeirra, var fastur liður í frumathugun. Strax að sýnasöfnun lokinni var sýkla- lyfjameðferð hafin. Fyrstu árin voru venjulega notuð 4 lyf: penicillin, strepto- mycin, sulfa og chloramphenicol, en síðari árin oftar 3 og streptomycini þá sleppt úr. Sterar voru í flestum tilfellum gefnir mik- ið veikum sjúklingum, einkum ef húð- blæðingar voru til staðar, og öllum, sem voru í losti. Allt eftir ástandi sjúklingsins voru lyfin gefin ýmist per os, þau sem á annað borð var hægt að gefa þannig, eða í inndælingum. Ef orsök sýkingar var ókunn var 4- eða 3- lyfjameðferðinni haldið áfram óbreyttri, en lægi sýklagreining fyrir og næmispróf var tekið nokkurt mið þar af og 'hætt við óvirk lyf. Tímalengd meðferðar fór fyrst og fremst eftir gangi sjúkdómsins. NIÐURSTÖÐUR Etiologia: Af 132 sjúklingum voru 82 sýklagreindir (62%), en sýkingarorsök var TAFLA III ókunn hjá 50 (38%). N.meningitidis, H.in- fluenzae og D.pneumoniae fundust hjá 75 sjúklingum eða 57% af heildartölu. Tafla 1 gefur til kynna innbyrðis hlutfall þeirra. Öalgengari sýklategundir fundust hjá 7 sjúklingum eða 5% af heildartölu: 2 B-coli, 2 ps. pyocyanea, 1 str. haemolyticus, 1 prot. Morgagni og 1 clostr. oedematiens. Epidemiologia: Engir faraldrar hafa gengið á umræddu tímabili, en eitt árið sker sig nokkuð úr hvað fjölda snertir, eins og sjá má af 1. mynd. Ekkert kom fram í sjúkraskrám, sem gæfi til kynna, að hægt væri að rekja tengsl milli sýkinga eftir búsetu sjúklinga. Þeir komu viðsveg- ar að af landinu, þótt hlutfallslega væri nokkur meirihluti úr Reykjavík og þétt- býlissvæðum þar í kring. Tíðni eftir árum og árstíðum: 1. mynd sýnir árlegan fjölda mengisbólgutilfella á umræddu 15 ára tímabili. Eru þau flest ár- ið 1966 og hafa þá komið inn um 8.5 sjúkl- ingar per 100 þús. íbúa. Miðað við meðal- tal fólksfjölda þessara ára hafa komið inn á barnadeildina um 4.6 sjúklingar per 100 þús. íbúa á ári, en ekki er vitað um tölu barna, sem legið hafa með þennan sjúk- dóm á öðrum sjúkrahúsum á sama tíma. Samkvæmt 3. mynd koma einna flest tilfelli í mánuðunum maí, júlí og október. Skipting eftir aldri og kyni. Dauðsföll í sviga 0—1 mán. 1—11 mán. 1—5 ára 6-—15 ára Samtals Drengir 4(3) 18(2) 53(3) 10 85 Stúlkur 1(1) 16(2) 28(1) 2 47 Samtals 5 34 81 12 132 Dánir 4(80%) 4(11.8%) 4(5.0%) 0 12(9.1%)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.