Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 71

Læknablaðið - 01.12.1974, Síða 71
LÆKNABLAÐIÐ 201 (34%) fá mengisbólgu á aldrinum 1—11 mánaða en drengir (21%). Flestöll börnin eða 91% voru innan 5 ára aldurs. 50% voru innan 2 ára, 30% innan 1 árs og 4% innan 1 mánaðar aldurs, allt miðað við heildartölu. Tafla IV sýnir tölu sjúklinga innan hvers aldursflokks miðað við sýklateg- und. Af 7 börnum með óalgengari sýkla voru 5 innan 1 mánaðar aldurs. Tilfelli af ókunnum uppruna voru hlutfallslega al- gengust í aldursflokknum 1—11 mánaða eða 56%. Samsvarandi tala var 35% hjá börnum 1—5 ára. Sjúklingar með fyrirlæga kvilla: Tveir 9 ára gamlir drengir voru lagðir inn tvisv- ar hvor um sig með meningitis sem afleið- ing af höfuðkúpubroti, er þeir höfðu hlot- ið, annar 7 og hinn 15 mánuðum fyrn innlagningu. Hjá öðirum fannst D.pneu- moniae við fyrri innlagningu og enginn sýkill í þeirri síðari, en hjá hinum fannst H. influenzae í fyrri innlagningu og D.pneumoniae í seinna skiptið. Aðeins fyrri innlagning hvors sjúklings um sig er talin með í uppgjöri. Þriðji sjúklingurinn með höfuðkúpubrot var 4 ára gamall drengur, sem lézt um 3 klukkustundum eftir komu á spitaiann. Ein- um sólarhring áður hafði stungizt spýta ná- lægt vinstra auga og eina áverkamerkið var smávægilegt sár neðan innri augn- króks. Við krufningu kom í ljós, að spýtan hafði stungizt upp í gegnum þak augn- tóftar og valdið mengisbólgu og ígerð. Þrír sjúklingar höfðu opin myelomeningocele og einn lokað. Tveir sjúklingar voru með hydrocephalus congenita operata (Pudenz ventill). Einn sjúklingur var með Fallot's tetralogi. Hjá einum hafði verið gerð splenectomia vegna thrombocytopenia. Einn var með hydronephrosis bilateralis og lélega nýrnastarfsemi allt frá fæðingu og enn var einn með glomerulonephritis chronica. Einkenni: Tafla VI bregður upp yfirliti yfir helztu sjúkdómseinkenni, en í henni og einnig töflu VII eru ekki tekin með 3 börn með myelomeningocele: 2 stúlkur, önnur með ps. pyocyanea og hin ósýkla- greind og 1 drengur með str. haemolyticus. Eins og tafla VI ber með sér eru fjögur einkenni langalgengust: hár hiti, stífleiki í Stu /Uur I | Dreng//- 2. mynd. Fjöldi tilfella á þremur 5-ára tímabilum: 1958—1962 samtals 31 tilfelli 1963—1967 — 56 — 1968—1972 — 45 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.