Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1977, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.10.1977, Qupperneq 38
204 LÆKNABLAÐIÐ aðarvarnarpillunni og lykkjunni. Einnig lyflæknisfræðilegar ástæður, t. d. of hár blóðþrýstingur, hjarta- og æðasjúkdómar. Gerir þetta hvort tveggja samanlagt 65% af tilfellunum. í 13% tilfella var um fé- lagslegar ástæður fyrst og fremst að ræða. Ýmsar aðrar ástæður fyrir aðgerðinni voru í 21% tilfella og var þar einkum um að ræða konur, sem vildu ekki eignast fleiri börn, en þó án annarra ástæðna. Sjá töflu 4. TAFLA 4. ÁstœSur jyrir löglegri ófrjósemisaðgerð: Ástæður Fjöldi % Læknisfræðilegar eingöngu 44 17 Þoldu ekki pillu né lykkju 86 33 Læknisfræðilegar -)- þoldu ekki pillu né lykkju 38 15 Félagslegar -)- aðrar ástæður 35 13 Erfðafræðilegar 4 1 Ýmislegt annað 54 21 Samtals 261 100 í öllum tilvikum var aðgerðin gerð í gegnum kviðarholssjá. Sjúklingarnir voru ekki valdir. Aðgerðin var gerð á sjúkl- ingum án tillits til holdarfars og án tillits til þess þótt mörg ör eftir skurðaðgerðir væru á kviðarholi. Farið var inn með kviðarholssjána strax fyrir neðan nafla í miðlínu nema ef um neðri miðlínuskurð var að ræða, þá var farið inn með kviðar- holssjána strax fyrir ofan nafla til að forðast samvexti. í öllum tilvikum var hægt að framkvæma aðgerðina, en í nokkrum tilvikum varð að klippa holrúm í gegnum samvaxtarþykkni til þess að komast að eggjaleiðurunum. Oftast voru eggjaleiðararnir einungis brenndir næst uterus (á isthmus svæðinu), en í 4% til- fella (árið 1973) voru þeir einnig klipptir í sundur. í nýrri greinum er mælt með TAFLA 5. Aðferð ófrjósemisaðgerða: Aðferð Fjöldi % Brennt 250 96 Brennt -|- klippt 11 4 Samtals 261 100 brennslu eingöngu vegna færri fylgikvilla, t. d. blæðinga, auk þess sem aðgerðin er talin eins örugg. Sjá töflu 5. í langflestum tilvikum var eggjaleiðar- inn brenndur sem næst uterus, en ef brennt var annars staðar var það vegna erfiðleika að komast að þessu svæði. Sjá töflu 6. TAFLA 6. Hvar brennt: Hvar brennt Fjöldi % Isthmus svæði 254 97 Annars staðar 7 3 Samtals 261 100 Aðgerðin var auðveld í 92% tilfella, en í nokkrum tilfellum erfið vegna samvaxta, afturbrots á legi (retroflectio uteri) og skorðaðs legs í þeirri stöðu. Sjá töflu 7. TAFLA 7. Gangur aðgerðarinnar: Gangur Fjöldi % Léttur 240 92 Erfiður vegna samvaxta Erfiður vegna afturbrots 8 3 og skorðaðs legs 13 5 Samtals 261 100 Fylgikvillar komu í 3% tilfella, en þá voru teknar með 3 konur, sem endurtaka varð aðgerðina á vegna galla í brennslu- tæki. Við fjórðu aðgerðina fengum við blæðingu í sambandi við brennslu og klippingu, en blæðingin var stöðvuð með brennslu (Diatermi). Þar að auki fór coldioxidið utan við kviðarholshimnuna í nokkrum tilvikum við inndælinguna, en slíkt uppgötvaðist fljótt og kom ekki nð sök og við næstu tilraun á eftir fór það innan við kviðarholshimnuna. Þrjár kon- ur urðu þungaðar þrátt fyrir aðgerðina. Ein þeirra var þegar orðin þunguð þegar aðgerðin var gerð og var lögð inn skömmn síðar fyrir fóstureyðingu. Á konu nr. 2 var aðgerðin gerð eftir fæðingu. í slíkum tilfellum er legið stórt og oft erfitt að komast að eggjaleiðurunum, en við teljum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.