Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 67

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 67
UPPLÝSINGARUM MICROGYN Getnaöarvarnatöflur meö blöndu af gestagenu og östró- genu efni Samsetnlng: Hver Microgyn-tafla hefur aö geyma 0,03 mg af etínýl- östradióli og 0.15 mg af d-norgestreli. Pakkningan 1 x 21 Microgyn-tafla í dagatalspakkningu. 3 x 21 Microgyn-tafla í dagatalspakkningu. Ábendlng: Getnaöarvarnir meö lyfjatöku. Frábendingan Meiri háttar truflanir á lifrarstarfsemi. Þungunargula og meiri háttar kláöi viö þungun I heilsufarssögu. Dubin- Johnson-einkennaflækja. Rotor-einkennaflæk|a. Merki um blóöreks- og æöasjúkdóma. hvon sem þau eru ný af nálmni eöur ei. Sigöfrumublóöleysi Tilvist brjósta- og legkrabba eöa vitneskja um áöur geröa meöferö á þessum sjúkdómum. Truflanir á fituefnaskiptum. Bóluútþot viö þungun í heilsufarssögu. Versnun á völundshersli viö fyrri þungun. Hugsanlegar aukaverkanln Kllgja. Höfuöverkur Mlgreni. S|óntruflanir. Þungunar- freknur. Breytmgar á llkamsþunga. Munúöarbreytmgar. Breytingar á klínisk-efnafræöilegum meöalgildum. Ein- kenm um karlgervingu geta komiö fyrir ef um sérlega næmar konur er aö ræöa, en einkenni þessi eru mjög sjaldgæf. Sérstök fyrlrmœll: Konur meö háþrýsting ættu alls ekki aö taka inn getnaö- arvarnatöflur nema I sérstökum tilvikum. Ráölegt er aö framkvæma ýtarlega kvensjúkdómafraíöi- lega skoöun (þ.m.t. skoöun á brjóstum) áöur en notkun á getnaöarvarnatöflum er hafin. Einnig ætti aö gera þvag- sykurspróf og mæla blóöþrýsting. Mælt er meö þvi aö framkvæma eftirlistsskoöanir á hálfs árs fresti meöan lyfiö er notaö. Ráölegt er aö gera innvortis-skoöamr meö 3 - 4 mánaöa millibili á konum, sem áöur hafa haft sjúkdóma I lifur. Náiö eftirlit þarf aö hafa meö konum er þjást af sjúk- dómum, sem reynsla er fyrir aö versna viö þungun Vlxlverkun: Séu önnur tyf tekin reglubundiö (t.d. barbitúröt, hýdantófn-- afbngöi og rffampisln) og I langan tima getur þaö valdiö þvl, aö blæöingar veröa oftar milli tlöa en annars. Þetta getur einnig haft áhrif á öryggi þaö. sem getnaöarvarna- töflur veita meöan þær eru teknar. Llklegt þykir, aö lyf þessi auki virkni lifrarhvata og hraöi þannig eyöingu sterahormónanna I llkamanum. Skömmtun: Þegar Microgyn-tökuskeiö er hafiö I fyrsta sinn er byrjaö aðtaka töflurnar á 5. degi tiöahrings. (Er þá miöaö viö. aö fyrsti dagur blæöinga sé fyrsti tlöahringsdagur). biöan er haldiö áfram I sömu stefnu og örin sýnir, þannig aö ein tafla er tekin á dag um þriggja vikna skeiö. Nauösyniegt er aö beita annars konar getnaöarvörnum til viöbótar fyrstu 14 dagana á fyrsta tökuskeiöi. Eftirfarandi töku- sxeiö skulu hafin aö loknum 7 daga inntökuhléum. Ástœður tll þess ad maðferö sé hœtt án tafar. Höfuöverkur, sem llkist migreni, þegar hans veröur vart í fyrsta sinn; eöa tlö og slæm höfuöverkjaköst. Hvers kon- ar bráöar sjóntruflamr. Fyrstu einkenni um æöasegabólgu eöa segastlflu. Gula (galltregöa). Mikil hækkun á blóö- þrýstingi. Þungun. Ástand, sem hetur legu í för meö sér (t.d. vegna slysa). Meöferö skal hætt mánuöi fyrir upp- skurö. SCHERING AG BERLÍN/BERGKAMEN Stefán Thorarensen h.f. Laugavegi16 101 REYKJAVlK Slmi 24050 V fyrsta getnaðarvarnataflan sem inni- heldur aðeins 30 míkrógrömm af östrógeni og 150 míkrógrömm af gestageni - en veitir samt fullkomið öryggi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.