Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 70

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 70
224 LÆKNABLAÐIÐ AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 1977 Aðalfundur Læknafélags íslands 1977 var haldinn í Reykjavík dagana 15.—17. sept. Fyrsta daginni fór fundurinn fram í fundarsal Landakotsspítala en síðari dag- ana í Domus Medica. Tómas Árni Jónasson, formaður L.Í., setti fundinn og bauð fundargesti vel- komna, kjörna fulltrúa, svo og aðra gesti: Pál Sigurðsson, ráðuneytisstjóra, Bergsvein Ólafsson, stjórnarformann Domus Medica, Friðrik Karlsson, framkvæmdastjóra Dom- us Medica, Pál Þórðarson, framkvæmda- stjóra læknafélaganna, Bjarna Þjóðleifsson og Örn Bjarnason, ritstjóra Læknablaðsins, Stefán Karlsson, fulltrúa Félags ungra lækna, Ásmund Brekkan, fulltrúa Félags yfirlækna og Þórodd Jónasson úr endur- skoðunarnefnd laga L.í. og Codex Ethicus. Kjörnir þingfulltrúar voru eftirtaldir: Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Eyjólfur Þ. Haraldsson, Ólafur G. Guðmundsson, Snorri P. Snorrason, Tómas Á. Jónasson, Þorvaldur V. Guðmundsson, Gestur Þor- geirsson, Kristinn R. Guðmundsson, Kristj- án Erlendsson og Ólafur Örn Arnarson. Frá Læknafélagi Vestuilands: Pálmi Frí- mannsson. Frá Læknafélagi Vestfjarða: Úlfur Gunnarsson. Frá Læknafélagi Norð- Vesturlands: Sigursteinn Guðmundsson. Frá Læ'knafélagi Akureyrar: Erlendur Konráðsson og Magnús L. Stefánsson. Frá Læknafélagi Norð-Austurlands: Hafsteinn Skúlason. Frá Læknafélagi Austurlands: Guðmundur Sigurðsson. Frá Læknafélagi Suðurlands: Brynleifur H. Steingrímsson. Frá F.Í.L.B.: Guðrún Agnarsdóttir. Kynnt var stofnun Félags íslenzkra lækna í Svíþjóð (FÍLÍS). Nýkjörin stjóm L.í. september 1977: Guðmundur Pétursson varaformaður, Auðólfur Gunnarsson ritari, Tóma.s Á. Jónasson formaður, Guðmundur Sigurðsson gjaldkeri og Ísleifur Halldórsson meðstjórnandi.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.