Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1977, Qupperneq 75

Læknablaðið - 01.10.1977, Qupperneq 75
LÆKNABLAÐIÐ 229 væru sárafáir árekstrar. Urðu menn sam- mála um að hérlendis mundi að líkindum nægja ein nefnd. Væntanleg siðanefnd lækna mundi að likindum henta sem áfrýj- unarnefnd. Varað var við því að umfjöll- unarnefndin hefði nokkuð með fjárveiting- ar til rannsókna að gera. Varðandi sam- setningu slíkra nefnda sagði Riis að í Dan- mörku væru í þeim 9 menn: 3 úr röðum lækna, tannlækna eða lyfjafræðinga, 3 fræðimenn óskyldra visindagreina og 3 leikmenn. Voru fundarmenn sammála um nauðsyn þess að leikmenn ættu fulltrúa í slíkri nefnd. f Danmörku eru menn skip- aðir pólitískt í þær, eftir ábendingum ofan- greindra hópa, sem aðild eiga að nefndun- um. Rætt var um, hvort nauðsynlegt væri að þýða yfirlýsinguna og var niðurstaðan sú, að slíkt væri tæpast nauðsynlegt, enda geysi erfitt að þýða slíkar alþjóðayfirlýs- ingar svo engin meining brenglist. Lauk nú umræðum, en í lokin kom fram sú ósk, að umræðum um siðamál yrði fram- vegis haldið vakandi. Að lokum samþykktu fundaiTnenn eftir- farandi ályktanir: Umræðuhópur Lækna- þings 1977 um Helsin'kiyfirlýsinguna og læknisfræðilegar tilraunir á mönnum skorar á stjórn Læknafélags íslands að hlutast til um að ísienzkir læknar gerist aðilar að Helsinkisamþykktinni. Hópurinn telur nauðsynlegt að vandlega verði staðið að skipun nefndar eða nefnda þeirra, er yfirlýsingin segir til um. Mælt er með að leikmenn hafi fulltrúa í slíkum nefndum. Hópurinn hvetur til að umræðu um siða- mál lækna sé jafnan haldið vakandi og tel- ur læknafélögin hafa þar skyldum að gegna. MEÐFERÐ LÆKNASAMTAKANNA Á MEINTUM BROTUM Á FÉLAGSLÖGUM OG SIÐAREGLUM LÆKNA Umræðustjóri: Örn Bjarnason. Ritari: Guðmundur Jóhannesson. Inngangserindi: Ólafur Örn Arnarson. Lögfræðiráðunautur: Jón Ingimarsson. Aðrir þátttakendur: Guðm. Helgi Þórðars. Erlendur Konráðsson, Magnús L. Stefánsson, Þorv. Veigar Guðm.ss. Hannes Finnbogason, Snorri P. Snorrasan, Daníel Daníelsson, Tómas Á. Jónasson, Páll Þórðarson, Eyjólfur Þ. Haraldss., Óskar Þórðarson, Logi Guðbrandsson. Ólafur Örn Arnarson hélt stutt inngangs- erindi um þær lagagreinar og reglur í Codex Efchicus, sem í þessu sambandi skiptu máli. Las hann fyrst upp 17. grein laga L.Í., þar sem stendur: „Stjórn L.í. og að- ildarfélaganna s’kulu hafa eftirlit með því, að félagsmenn þeirra 'hlýði Codex Efchicus, lögum og samþykktum L.í. Verði stjórn aðildarfélags vör við stórfelldar misfellur í þessu, tilkynnir hún það stjórn L.í.“ Það er þannig skv. þessari grein skylda stjórnar L.í. að fylgjast með því, að lækn- ar haldi Codex Ethicus. í 20. grein laga L.í. stendur: „Ef félagi gerir sig líklegan til þess að brjóta lög fé- lagsins eða samþykkt eða hegða sér ó- sæmilega, hvort heldur í læknisstarfi eða í sambandi við umsókn um stöðu, skai hann aðvaraður. Nú bregzt félagsmaður þeim skyldum, sem honum ber að inna af hendi, eða brýtur lög félagsins eða Codex Ethicus, og skal þá veita honum áminn- ingu. Sé um ítrekað brot að ræða, má gera honum að greiða sekt, er nemi allt að kr. 100.000 og rennur sektarféð til Ekkna- sjóðs. Sektir skulu greiddar innan 3ja mán- aða frá þeim tíma, sem þær eru úrskurð- aðar, sama máli gegnir, ef félagsmaður að- hefst eitthvað það, er stjórninni þykir stétt- inni ósamboðið, þótt ekki sé skýlaust brot á lögum félagsins eða Codex Ethicus. Siík- um úrskurðum stjórnarinnar má skjóta til Gerðardóms skv. Codex Ethicus, enda sé það gert innan 4ra vikna. Víkja má félags- manni úr félaginu við alvarlega vanrækslu skyldustarfa eða velsæmisbrot eða fyrir margítrekuð brot, þótt hvert um sig varði aðeins sektum. Úrskurð stjórnarinnar um brottvísun skal taka fyrir á fulltrúafundi eða á næsta fundi L.í. til staðfestingar eða synjunar.“ Það er sem sé skv. þessari grein skylda stjórnar að fjalla um lagabrot og á stjórnin þannig að vera eins konar fyrsta dómsstig, en Gerðardómur hæstiréttur. Sú refsing,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.