Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1977, Side 77

Læknablaðið - 01.10.1977, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ Verkjalaus mjóhryggur Verkjalaus hnakki Spennuhöfuðverkur Lobac Verkjalaus mjóhryggur ... þursabit? Verkjalaus hnakki ... hallin- svíri (torticollis)? Spennuhöfuðverkur? Lykillinn að lausn grund- vallarvandans er ekki fyrir hendi. Þrátt fyrir það getur Lobac (parasetamól, klórmezanon) veitt ágæta fróun einkenna með verkja- stillandi og vöðvaslakandi verkun sinni. Auk þcss verður þessi verkun ekki á kostnað hæfni til hugrænnar vinnu, viðbragðsílýti eða samræmingar (3, 12). Þetta er mikilvægt, ef um er að ræða virkan sjúkling.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.