Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 12

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 12
326 LÆKNABLADID greina og fyrirbyggja hvert krabbameinstilfelli 2,98 eða um 3 milljónir króna miðað við verðlag í ár. Ef við gefum okkur að meðalárs- laun hjá þessum konum séu 6 milljónir, myndi 6 mánaða lenging á starfsgetu þeirra vera nægjanleg til að greiða allan kostnað, en þessi fyrri greining, sem í flestum tilvikum tryggir fullkomna lækningu lengir ekki starfsævina aðeins un hálft ár heldur um mörg ár. Þannig verður kostnaðurinn aðeins lítið brot af fjár- hagslegum ávinningi, ekki aðeins fyrir einstak- linginn sem í hlut á, heldur þjóðfélagið í heild. Bein aukin útgjöld þjóðfélagsins vegna lengri legutíma þeirra sem greindar eru seint eru einnig fljót að vega uþp á móti þeim kostnaði sem greiningunni nemur. Miðað við núverandi daggjaldakostnað á Landspítalanum myndu 37 dagar nægja til þess að vega upp þær milljónir sem áður getur. Þess vegna er sennilegt að hefði engin breyting orðið, þá myndum við hafa upplifað áframhaldandi hækkun og dánartíðni þá vænt- anlega komin yfir 20 dauðsföll árlega vegna leghálskrabbameins á síðasta 5 ára tímabilinu. Jafnvel þótt við miðum við óbreytta dánar- tíðni frá 1965-69, þ.e.a.s. 14,3 dauðsföll á ári, hefur orðið lækkun á síðustu 10 árum sem nemur á 5 ára tímabilinu 1970-74 26 og síðasta 5 ára tímabilinu 1974-79 alls 46 dauðsföllum eða samanlagt um 72 dauðsföll. Það virðist því varlega áætlað að síðustu 10 árin hafi þessar hópskoðanir forðað um 70 konum frá því að deyja úr leghálskrabbameini. Jafnvel þótt árangur þessara skoðana hafi ekki orðið neinn annar en þessi gætum við vissulega vel við unað. Komið hefur í ljós við athugun að Leghálskrabbamein Árleg tíðni á íslandi miðað við 100.000 Medfylgjandi mynd sýnir breytingar, sem ordið hafa á nýgengi og dánartídni leghálskrabbameins sídustu 30 árin. Pessum 30 árum er skipt nidur í 6 fimm ára tímabil. Ef adeins er litið á dánartídnina þá hefur hún verid stödugt hækkandi fram til 1969. líkurnar á því að deyja úr leghálskrabbameini eru 11 sinnum meiri hjá þeim konum, sem aldrei hafa mætt til skoðunar en hjá hinum sem einhvern tímann hafa mætt. Til viðbótar leghálsmeinunum koma síðan öll önnur ill- kynja æxli sem greind hafa verið við þess- ar skoðanir á áðurnefndu tímabili. Þótt enn liggi ekki fyrir örugg niðurstaða af athugunum á árangri varðandi þessi æxli þá eru miklar líkur á því að greining 105 brjóstakrabbameina hafi bætt verulega batahorfur þeirra kvenna. Hópskoðanir á vegum Krabbameinsfélags fslands árið 1979. 10.862 skoðanir Kostnaður Tekjur Mismunur Leitarstöð Skoðanagjöld Frumurannsóknast Gr. frá Tryggingast. ríkisins Gr. f. spítalasýni og frá læknum 39.361.998 12.893.400 34.282.241 16.294.500 5.469.737 26.468.598 17.987.741 12.518.004 73.644.239 -5.469.737 38.986.602 68.174.502 : 10.862 = 6.780 Aðsend sýni frá læknum Aðsend sýni spítalar Brjóstastungusýni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.