Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 15
LÆKNABLADID 329 sem greindar voru utan hópskoðana voru aðeins 35 % með meinið á fyrsta stigi. Dánar- tíðni meðal peirra kvenna er fengu legháls- krabbamein og ekki mættu til skoðana var meira en tífalt hærri en meðal peirra kvenna sem greindust við leit. Það er pví enginn vafi á pví að starfsemi Leitarstöðvarinnar hefur bor- ið mjög góðan árangur, bæði hvað varðar greiningu sjúkdómsins á forstigi og á byrjun- arstigi. Síðustu árin hefur tíðnin pó hætt að lækka, og virðist nú vera á ný um nokkra aukningu á tíðni sjúkdómsins að ræða. Er ljóst að allstór hópur kvenna hefur ekki mætt til skoðunar í fimm ár eða lengur (sjá mynd 4) og má finna margar peirra kvenna, sem fengið hafa leghálskrabbamein á síðari árum, innan pessa hóps. Unnið hefur verið að endurbótum á innköllunarkerfi Leitarstöðvarinnar jafn- framt pví sem starfsreglur (sjá fylgiskjal) hafa verið endurskoðaðar með pað fyrir augum að samhæfa beturgreiningaraðferðir peirra lækna sem starfa á vegum stöðvarinnar. Auk pess er stefnt að aukinni notkun leghálsspeglunar við grunsamlegar breytingar á leghálsi (óháð % Mynd 2. Fimm ára lifun (survivai) peirra kvenna sem greindar voru með krabbamein 1956-1975. svari frumusýnis), með pað fyrir augum að útiloka ranga greiningu. Tíðni brjóstakrabbameins hefur aukist all- verulega á tímabilinu frá 1951-55 til 1976-80 eða úr 37 upp í 57 af 100 pús. (sjá mynd 1). Árið 1981 voru greind 85 ný tilfelli. Fimm ára lífslíkur sjúklinga með pennan sjúkdóm hafa pó jafnframt aukist, en sú aukning virðist vera svipuð og fyrir öll önnur krabbamein í konum á sama tímabili (sbr. mynd 2). Hvað viðvíkur Mynd 3. Aldursdreifing nokkurra krabbameina 1 konum. Medalfjöldi tilfella á ári í hverjum aldurs- flokki, tímabilið 1956-1980.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.