Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 19

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 19
LÆKNABLADID 333 Ef brjóstaröntgenmyndataka gefur tilefni til, pá skal brjóstaskoðun endurtekin með á- stungu í Leitarstöð, annars skv. lið 4.5.3. 4.4. Astunga Konu, yngri en 35 ára, sem er í seinni hluta tíðarhrings og með fyrirferð í brjósti skal ávallt vísa til ástungu strax eftir næstu tíðir. Ef ástunga gefur tilefni til skal tekin brjóstarönt- genmynd, annars skv. 4.5.3. 4.5. Framhald ofanskráðra rannsókna 1. Ef krabbamein er staðfest eða grunur er um krabbamein eftir brjóstaröntgenmynda- töku og/eda ástungu skal konunni vísað til meðferðar hjá skurðlækni. 2. Ætíð skal fjarlægja pétta (solid) hnúta sem greinast, annars sjálfskoðun og eftirlit heilsugæslulæknis. 3. Sjálfskoðun og eftirlit heilsugæslulæknis: Ef konan verður vör (á ný) við grunsamlega breytingu pá skal endurtekin brjóstaskoðun með mögulegri ástungu á Leitarstöð og/eða vefjasýnistöku hjá skurðlækni.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.