Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 20
334 LÆKNABLADID 69,334-338,1983 Benedikt Sveinsson, Sigurður S. Magnússon LEKANDATILFELLIÁ KVENNADEILD LANDSPÍTALANS 1978-1980 INNGANGUR Lekandi hefur trúlega fyigt mannkyninu frá örófi alda. Áður fyrr óttuðust menn sjúkdóm- inn og afleiðingar hans, en lítið var um hann rætt á meðal fólks. Petta var »kynsjúkdómur«, og slíkum sjúkdómum fylgdu miklir fordómar og fylgja raunar enn. Með opnari umræðu og bættri greiningartækni og skráningu hefur skilningur lækna og almennings á sjúkdómn- um og afleiðingum hans vaxið, og augu heil- brigðisyfirvalda opnast fyrir þjóðfélagslegri þýðingu hans. Nú er ljóst, að lekandi er í flokki algengustu smitsjúkdóma í heimi og í Banda- ríkjunum er hann tölulega séð alvarlegasti smitsjúkdómurinn í dag (1). Margt bendir til pess, að lekandi sé að færast í vöxt hér á landi (2). Til að auka pekkingu og skilning á sjúkdómn- um hérlendis, var sú ákvörðun tekin 1977 á Kvennadeild Landspítalans, að leita að lek- andasýkingu hjá vissum sjúklingahópum. Tek- in voru sýni frá leghálsi, þvagrás og endaþarmi og ræktað fyrir lekanda hjá öllum konum með grun um eggjaleiðarabólgu. Einnig voru sýni tekin þegar ætla mátti að lekandi væri orsök eða þáttur í sjúkdómsmynd og hjá þeim konum, sem framkvæma átti fóstureyðingu hjá. Hér verður rakin afturvirk (retrospective) athugun á þeim lekandatilfellum, sem greind- ust á Kvennadeild Landspítalans á tímabilinu 1978-1980. t>ar sem fyrirmæli um sýnatöku voru ekki komin til fullrar framkvæmdar fyrr en um áramótin 1977-1978, er tilfellum frá árinu 1977 sleppt. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Ræktanir voru allar gerðar á Rannsóknarstofu Háskólans í sýklafræði. Fyrri helming tíma- bilsins, sem rannsóknin tók til, voru sýnin tekin með »calcium alginate« pinnum, sem settir voru á súkkulaði »skáagar« og fluttir til rannsóknarstofunnar svo fljótt sem sem unnt var. Seinni helming tímabilsins voru sýnin tekin með »rayon« pinnum og sett í breytt »Stuart’s« flutnings-æti (Culturette®). Sýnum var sáð á »Thayer-Martin« æti, og sett í hitaskáp með andrúmslofti, sem var 5 % C02. »Gram« neikvæðir »diplokokkar«, sem uxu á þessu æti og voru »oxidase« jákvæðir, voru taldir lekandasýklar og greining staðfest með »fluorscent« mótefnaaðferð. Samkvæmt skráningabókum rannsóknastof- unnar bárust frá kvennadeildinni 6359 sýni frá 2165 konum á þessum árum (sjá töflu I). Lekandasýklar ræktuðust í sýnum frá 120 konum (sjá töflu II). í sjúkraskrám kvennadeildar fundust full- nægjandi upplýsingar um 114 þessara 120 kvenna, og eru þær meginuppistaða rann- sóknarinnar. í þremur tilfellum fundust sjúkra skrár ekki. í þremur tilfellum fundust sjúkra skrár, en engar upplýsingar um, að sýni hafi verið tekin, né hvernig við jákvæðum lek- andasvörum var brugðist. Þessi tilfelli hafa því verið felld úr. Þegar lekandasýkingar verður vart á kvenna- deildinni, er viðkomandi vísað til félagsráð- gjafa. Var því kannað, hve margar konur voru Tafla I. Fjöldi sýna og peirra kvenna sem ræktad var frá á árunum 1978-1980. 1978 1979 1980 Samtals Fjöldi sýna............ 1787 2091 2481 6359 Fjöldi kvenna........ 625 713 827 2165 Sýni/konu.............. 2.86 2.93 3.00 2.94 Tafla II. Hiutfaii jákvædra iekandaræktana á árun- um 1978-1980. 1978 1979 1980 Samtals Fjöldi kvenna .. 625 713 827 2165 Jákvæðar ræktanir ... Hlutfall jákvæðra .. 35 39 46 120 ræktana .. 5.6 5.5 5.7 5.6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.