Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 22

Læknablaðið - 15.12.1983, Page 22
336 LÆKNABLAÐIÐ Tafla VI. Getnadarvarnir. Fjöldi Hlutfall Lykkjan ........................... 20 17.5 Pillan ............................ 17 14.9 Aðrar/engar getnaðar — varnir ... 35 30.7 Þungaðar .......................... 36 31.6 Vantar upplýsingar ................. 6 5.3 Alls 114 100 Tafla VII. Dreifing 183 jákvædra iekandaræktana eftir sýnitökustad. Sýniökustaður Fjöldi Hlutfall af 114 konum Legháls.................... 102 89.5 Þvagrás.................. 60 52.6 Endaþarmur.................. 21 18.4 Alls 183 TaflaVIII. Dreifing 53 jákvædra lekandaræktana eftir sýnitökustad pegar einungis ræktadist frá ein- um stað af premur. Sýnitökustaður Fjöldi Hlutfall af 114 konum Legháls................ 47 41.2 Þvagrás................. 5 4.4 Endaþarmur.............. 1 0.9 Tafla XI. Ástæða sýnitöku hjá konum með lekanda- sýkingu. Fjöldi Hlutfall Grunur um eggjaleiðarabólgu ......... 58 50.9 Umsókn um fóstureyðingu .........-.. 34 29.8 Óljósir kviðverkir ................... 7 6.1 Grunur um utanlegsþykkt .............. 4 3.5 Útferð +Blæðingatruflanir ............ 4 3.5 Eftirskoðun vegna eggjaleiðarabólgu 3 2.6 Oddvörtur (condyloma acuminata) .. 2 1.8 Þungaðar á 2. meðgönguskeiði ......... 2 1.8 Alls 114 100 eggjaleiðarabólga við kviðarholsspeglun hjá 4 konum með grun um utanlegspykkt og 2 með kviðverki af óljósum uppruna. Þannig reynd- ust 56 konur vera með eggjaleiðarabólgu, eða nær helmingur hópsins. Sýni frá kviðarholi voru tekin hjá 9 konum, sem allar voru með eggjaleiðarabólgu og fundust jákvæðar ræktanir hjá 3. Hjá 22 konum voru ýmsar aðrar ástæður fyrir sýni- töku, en í helmingi tilfella var um kviðverki eða grun um utanlegspykkt að ræða. Næst algengasta ástæðan fyrir sýnitöku var umsókn um fóstureyðingu, eða hjá 34 konum (29.8 %). Par sem 1141 fóstureyðing var fram- kvæmd á kvennadeildinni á pessu tímabili og lekandasýni tekin hjá öllum, voru 2.98 % af konunum með einkennalausa lekandasýkingu fyrir aðgerð. Peir stofnar lekandasýkla, sem ræktuðust voru allir næmir fyrir penisillíni samkvæmt skimprófi sem Alpjóða heilbrigðismálastofn- unin mælir með (3). MEÐFERÐ Konur með einkennalausa lekandasýkingu voru meðhöndlaðar með einu grammi Probe- nicid til inntöku og einni klukkustundu seinna 4.8 millj. eininga Procain penicillin í vöðva. Væri einnig um eggjaleiðarabólgu að ræða, var auk pess gefið Tetracyclin 500 mg x4 til inntöku í 10-14 daga eftir einkennum, til pess að vinna á clamydia trachomatis og öðrum sýklum, sem penicillin virkar ekki á. Sjö sýktar konur (6.1 %) virðast pó hafa farið framhjá læknum deildarinnar og ekki fengið meðferð. Pær voru heldur ekki á skrá hjá félags- ráðgjöfum og voru ekki tilkynntar til Kynsjúk- dómadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar. Eftirskoðun: Til eftirskoðunar komu 84 konur en pað láðist að endurtaka ræktun fyrir lekanda hjá 20 peirra (23.8 %). Af peim 64, sem ræktað var frá, voru 4 (6.5 %) með endursýkingar (ein peirra kom eftir áramót 1980-81, og er pví ekki tvítalin í könnuninni). Prjátíu konur (26.3 %) mættu ekki til eftir- skoðunar. Af peim var 6 vísað til eftirskoðunar á Kynsjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvarinn- ar, og einni á stofu, 5 voru utan af landi, og ein var búsett erlendis. Samkvæmt pessu snið- gengu 17 konur (25%) eftirskoðun með öllu eða láðst hafði að gefa peim fyrirmæli um hana. Um tilkynningaskyldu og viðbrögð: Af sjúkl- ingahópnum voru 98 á skrá hjá félagsráðgjöf- um, og var tilkynnt um pær aliar til Kynsjúk- dómadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur, en að auki tilkynntu læknar um 3, sem ekki voru á skrá hjá félagsráðgjöfum. Samtals var pví tilkynnt um 101 konu (88.6 %). Upplýs- ingar fengust um fjölda rekkjunauta á undan-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.