Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1983, Side 26

Læknablaðið - 15.12.1983, Side 26
Bromhexin \ 11 |l ff® öndunarfærissjúkdómar með V I dUU IYI seigri slímmyndun. Abendingar: Langvarandi berkjubólga, berkjubólga meö lungnaþani og berkjuútvikkanir (bronchiectasis) með seigri slím- myndun. Lyfiö má einnig nota viö barkaskurð (tracheo- tomiu) og hjá fólki, sem orðiö hefur fyrir áverka á brjóst- kassa, sé um seiga slímmyndun i loftvegum aö ræöa. Frábendingar og varúö: Gæta ber varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum með magasár eða astma, þar eð lyfið getur gert þessa sjúk- dóma verri. Varast ber að nota lyfið, ef blóð er í hráka. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 8-16 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 10 ára: Venjulegur skammtur er 10 ml af mixtúru (8 mg) þrisvar sinnum á dag. Börn 6-10 ára: Venjulegur skammtur er 2,5-5 ml af mixtúru (2-4 mg) þrisvar sinnum á dag. Börn 1-5 ára: Venjulegur skammtur er 2 ml af mixtúru (1,6 mg) þrisvar sinnum á dag. Pakkningar: Mixtúra 0,8 mg/ml 100 ml Töflur 8 mg 25 stk Mixtúra 0,8 mg/ml 250 ml Töflur 8 mg 50 stk Töflur8mg 100stk Töflur 8 mg 10x100stk Einkaumboð á íslandi: PHARMACO H/F, Hörgatúni 2, 210 GARDABÆR A/S GEA, Kaupmannahöfn

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.