Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 29
LÆKNABLADID 341 Tafla VII. Svör kvenna við spurningum um almenn vidhof til adgerdar eftir á, andlegt ástand og kynlíf. Fjöldi Hlutfall Ánægð með aðgerðina ......... 465 90,3 Óánægð........................ 16 3,1 Óákveðin....................... 34 6,6 Andlegt ástand betra .......... 153 29,7 Andlegt ástand verra............ 39 7,5 Andlegt ástand óbreytt......... 323 62,7 Kynlíf betra ...................... 237 46,0 Kynlíf verra ....................... 28 5,4 Kynlíf óbreytt .................... 250 48,5 urðu í öðru tilvikinu eftir kviðspeglun, brennslu og klippingu og í hinu eftir hol- skurð og miðhlutun. Loks eru á töflu VII dregin saman viðhorf kvenna til aðgerðar eftir á. Ljóst er að porri peirra er jákvæður, en pó eru allt að 10%, sem að einhverju leyti eru óánægðar. UMRÆÐA Ófrjósemisaðgerðir ættu að uppfylla prjú skil- yrði. Pær eiga að vera einfaldar og áhættu- litlar, örugg getnaðarvörn og í priðja lagi afturkræfar (reversible), ef viðkomandi óskar að endurheimta frjósemi sína. Engin pekkt aðferð uppfyllir öll pessi skilyrði fullkomlega. Báðar pær aðferðir, sem notaðar hafa verið á Kvennadeildinni, eru léttar sjúklingnum og hafa reynst hættulitlar. Konurnar fara heim 1- 2 sólarhringum eftir aðgerð. Sumstaðar eru pær jafnvel sendar heim samdægurs eftir holskurðinn (2). Varðandi alvarleg áföll eftir aðgerðir, en pau voru í 4 tilfellum hjá okkur, verður að hafa hugfast, að allar skurðaðgerðir eru áhættu- samar, hversu litlar sem pær eru og speglan- ir hafa síður en svo reynst hættuminni en hol- skurðir. Alvarleg áföll, sem sérstaklega eru bundin við kviðspeglanir og brennslu eins og loftrek og rafmangsslys í innri líffærum hafa sem betur fer ekki orðið hjá okkur. Allar pær brennslur, sem hér um ræðir, eru gerðar með einskauta (monopolar) tæki, en síðan hafa komið tvískauta tæki, sem eru talin áhættuminni. Víða hefur alveg verið horfið frá brennslunni og í pess stað settar klemmur eða teygjur á eggjaleiðarana. Pað nýjasta á pessu sviði er pó einskonar brennsla með laser- geisla, sem sker eins og hvassasti hnífur og lokar jafnframt, en veldur lágmarks skemmd- um á túbum. Aðrir höfundar hafa sýnt fram á, að tíðni pungana eftir ófrjósemisaðgerðir er 1-2% (3, 4). í pessu uppjöri urðu 12 punganir greindar eftir aðgerð eða 1,14 %. Einn getnaður mun pó pegar hafa átt sér stað, áður en aðgerðin fór fram. Það leiðir hugann að peirri gömlu venju að gera útskaf á legi samtímis ófrjósemisaðgerð. Til greina kæmi einnig að gera allar aðgerðir í fyrri hluta tíðahrings. í pessu uppgjöri kemur ekki fram munur á öryggi hinna mismunandi aðgerða, sem við höfum notað. í heild hljóta pessar aðgerðir að teljast til hinna öruggustu getnaðarvarna. Þær punganir, sem verða, koma langflestar innan 1-2 ára frá aðgerð. A pað hefur verið bent, að sé klippt á túburnar eftir brennslu, auki pað hættu á fistilmyndun milli leghols og grindahols og geti pað leitt til getnaðar og utanlegspykktar (5, 6). í okkar uppgjöri eru 2 utanlegspykktir, önnur eftir brennslu og klippingu um kviðar- holssjá, hin eftir miðhlutun um holskurð, en engin eftir brennslu eingöngu. Niðurstöður könnunar á viðhorfum kvenna eftir aðgerð birtast á töflu VII. Þátttakan getur ekki talist nægilega góð, aðeins 63,3 %. Enda pótt yfirgnæfandi meirihluti peirra sem svara sé jákvæður til aðgerðarinnar, er pó nokkur hópur kvenna sem er óánægður að einhverju leyti, um pað bil 5-10 %. Ekki kemur fram að nokkur kona 'hafi óskað eftir samtengingu á egg- jaleiðurum og fáar slíkar aðgerðir munu enn sem komið er hafa verið gerðar hér á landi. Þó má búast við, að peim tilfellum fjölgi, en sú hefur rauninorðið víða annars staðar(7).Til pess að draga sem mest úr pessu, mætti hafa eftir- farandi í huga. í fyrsta lagi aldur konunnar. Ófrjósemisaðgerðir eru peim mun hæpnari, sem konan er yngri og ætti að vara við aðgerðinni hjá yngri konum en 35 ára. í öðru lagi er sá háttur að gera aðgerðir pessar í lok pungunar. Ekki er ólíklegt að viðhorf margra kvenna séu pá önnur en pegar frá líður. í okkar hópi voru um pað bil 45 % aðgerða framkvæmdar í lok pungunar. Má vera að pað stafi að nokkru leyti af plássleysi hér á deildinni. í priðja lagi mætti taka tillit til fjölda barna, pegar ráð eru veitt varðandi pessar aðgerðir. Það er prálát fullyrðing í greinum um pessi efni, að breytingar verði á tíðablæðingum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.