Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 36
346 LÆKNABLADID mein. Loks reyndust tveir grunsamlegir hnút- ar vera kirtil- og stoðvefjarauki (fibroadenosis). Eitt dæmi höfum við par sem greint var »adenocarcinoma« í stroki og óskað var eftir vefjasýni úr svæðinu sem reyndist góðkynja. Fylgst var með konunni en ekkert illkynja hefur komið í ljós prem árum síðar. Petta sýnir að varúðar er pörf í túlkun frumusýnanna en aldrei ætti að koma til pess að brjóst verði fjarlægt vegna rangrar frumugreiningar ef náin samvinna er milli skurðlækna og meina- fræðinga. Prjár konur fundust á krabbameinsskrá innan árs frá pví að tekið hafði verið frumu- sýni er reynst hafði eðlilegt. Ein peirra greindist pannig að hún hafði hnút í brjósti en fyrsta stungusýnið gaf eðlilegar frumur. Pá var tekið frumusýni að nýju og var greint krabbamein í strokinu. Önnur konan hafði tekið eftir smá inndrætti undir geirvörtu, sem sást er hún lyfti höndum yfir höfuð. Ekkert fannst við preifingu og mammografia var eðlileg. Tvö stungusýni voru tekin með mánaðar millibili en pau voru tekin í blindni par sem stungið var í dældina, en enginn hnútur fannst til að beina nálinni að. Konan var send í aðgerð og fannst meinið pétt upp við brjóstvegginn. Priðja konan hafði farið í skurðaðgerðir vegna end- urtekinna góðkynja hnúta í brjóstum (fibroa- denosis cystica) en síðar voru tæmdar út blöðrur með ástungu. Við priðju komu fannst meinið er stungið var í vefinn umhverfis blöðrurnar svo sem jafnan er gert pegar hið vökvafyllta holrúm hefur verið tæmt. A töflu III má sjá fjölda greindra tilfella af brjóstakrabbameini á íslandi á rannsóknar- tímabilinu. Taflan sýnir að fjöldi peirra sýna sem tekinn er úr brjóstum fer heldur vaxandi og sömuleiðis hlutdeild stungusýnanna í grein- ingu. SAMANTEKT Frumurannsóknir til greiningar brjóstameina hafa reynst gagnlegar við hópskoðanir og skilað árangri. Rannsóknaraðferðin verður að teljast fullnægjandi hvað varðar nákvæmni, sé borið saman við erlendar niðurstöður (4). Telja má að allmörg mein hafi greinst fyrr en ella hefði orðið, en of snemmt er að reyna að meta hvaða gildi pað hefur fyrir auknar batalíkur. Hjá mörgum konum var staðfestur klínískur grunur um krabbamein og má ætla að pað hafi auðveldað undirbúning að með- ferð peirra. Loks er pað ljóst að frumusýnis- takan flýtti fyrir og auðveldaði mjög að leysa vanda peirra kvenna sem reyndust hafa góð- kynja hnút í brjósti. SUMMARY The paper describes the experience of the first six years of using cytological methods to diagnose breast lesions detected through the mass screening activities of the Icelandic Cancer Society. A total af 1127 lesions were sampled and exa- mined. Most of the specimens were obtained by fine needle aspiration but some by expressing fluid from the nipple. Most of the smears contained benign cells (92.5 %), whereas 57 (5.1 %) were diagnosed as malignant. There was one false positive diagnosis of adenocarcinoma where biopsy showed only fibroa- denosis. Thirteen specimens contained atypical cells where malignancy could not be excluded (1.1 %). Of these, three proved to be carcinomas the remaining proved to be papillomas, fibroadenoma and fibroa- denosis. Fifteen samples (1.3 %) were considered to be unsatisfactory. All women with a negative cytological sample from a breast lesion were followed for one year. Three of these women were registered with breast cancer within one year from having had a negative cytologic aspiration from a breast lesion. Two of these proved to have had a repeat cytological aspiration biopsy with cancer. One had a cutaneous retraction without a palpable or radiographically detectable mass and was sent to surgery where the small tumour was identified. The use of cytological methods in the diagnosis of mammary lesions was found satisfactory in the following respects: Tafla III. Hlutur frumurannsókna í greiningu brjóstakrabbameina. 1976 1977 1978 1979 1980 1981 Fjöldi frumusýna frá brjóstum .. 52 65 142 262 244 362 Fjöldi greindra tilfella ca. mammae (skv. Krabbameinsskrá) .. 59 77 79 69 81 89 Fjöldi cancer mammae m. pos. cytol .. 1 1 10 14 14 17 Hundraðshlutfall greint með frumusýni.... .. 1,7% 1,3 % 12,7 % 20,3 % 17,3 % 19,1 %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.