Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 349 Fjöldi ljós kom að flestar konurnar voru lagðar inn frá mæðraskoðun á göngudeild Kvennadeild- ar Landspítalans, eða 244 (47,5 %). í>ess ber pó að geta að mörgum konum var vísað fyrst á göngudeild Kvennadeildar annars staðar frá og síðar lagðar inn paðan. í töflu III er sýnt fram á að hættan á meðgöngusjúkdómum er fjórum sinnum meiri hjá konum yfir fertugt en konum yngri en tvítugt. Tafla IV sýnir að algengast var að konur legðust inn í 36.-40. viku meðgöngu eða 249 konur (41.1 %) en frá 30.-40. viku, reyndust petta vera 398 konur eða 77.5 % af heildar- fjöldanum. í töflunni eru endurinnlagnir með- taldar. Áhætta á meðgöngusjúkdómum miðað við meðgöngulengd virðist pannig tvípætt, p.e.a.s. á 16.-20. viku er áhætta veruleg, aftur lítil á 21.-25. viku en vex síðan eftir sem á líður meðgöngutímann og nær hámarki á 26.-40. viku. Tafla V sýnir skiptingu sjúklingahópsins eftir fjölda fyrri fæðinga. Eitt hundrað níutíu og prjár konur (37.5 %) reyndust frumbyrjur en 321 (62.5 %) fjölbyrjur. Á landinu öllu voru frumbyrjur petta sama ár alls 1596 eða 36.7 % af heildarfjöldanum. Samkvæmt töflu VI reyndust alls 126 konur (24.5 %) hafa misst fóstur áður, en ekki eru fyrirliggjandi upplýsingar um fæðingar ein- stakra kvenna né tíðni fósturláta almennt á íslandi 1981 og pví ekki hægt að reikna út fylgni milli tíðni fósturláta og fjölda fyrri fæðinga einstakra kvenna annars vegar og meðgöngusjúkdóma hins vegar. Þó virðist auk- inn fjöldi fæðinga og vaxandi tíðni fósturláta ekki hafa veruleg áhrif á algengi meðgöngu- sjúkdóma. Tafla VII sýnir að 384 konur lögðust aðeins einu sinni inn, en 138 oftar en einu sinni. Meðalfjöldi legudaga á deildinni reyndist 10 dagar. Aðeins ein kona lá lengur en 3 mánuði, tvær lágu 2-3 mánuði og 38 konur í 1-2 mánuði. í pessum tilfellum var oft um endur- teknar innlagnir að ræða. Samtals var um að Tafia III. Áhætta á medgöngusjúkdómum eftir aldrí vanfærra kvenna. Aldur Áhætta > 20 ára................................. 1.0 20-24 ára ................................ 1.6 25-39 ára ................................ 1.8 30-34 ára ................................ 1.9 35-39 ára ................................ 3.2 40-44 ára ................................ 3.9 Tafla IV. Skipting sjúkiingahóps eftir meðgöngu- lengd við innlögn. Medgöngulengd vid innlögn Fjöldi Hlutfall 16-20 vikur ........................ 61 10.0 21-25 vikur ........................ 35 5.7 26-30 vikur ........................ 61 10.0 31-35 vikur ....................... 149 24.6 36-40 vikur ....................... 249 41.1 42 vikur og þar yfir ............... 50 8.2 Alls 605 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.