Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 43
LÆKNABLADID 353 Tafla I. Búseta. Búseta Fjöldi Hiutfaii Reykjavík og nágrenni................. 194 78.9 Á landsbyggðinni....................... 51 20.7 Erlendis................................ 1 0.4 Alls 246 100 Tafla. II. Atvinna. skv. starfsstöduflokkun Hagstofu íslands. Atvinna Fjöldi Hlutfall (07) Verslunar- eða skrifstofustörf. 63 25.6 (13) Verkakonur 49 19.9 (17) Nemar 38 15.4 (15) Húsmæður 37 15.0 (06) Opinberir starfsmenn 24 9.8 (19) Óupplýst 17 6.9 (09) Iðnlærðar 8 3.3 (16) Annað 8 3.3 (04) Flugfreyjur 2 0.8 Alls 246 100 Tafla III. Hjúskaparstétt. Fjöldi Hlutfall Giftar........................... 66 26.8 Sambúð........................... 55 22.4 Ekki sambúð..................... 113 45.9 Vantar upplýsingar ............... 12 4.9 Alls 246 100 Tafla IV. Barneignir. Fjöldi Hlutfall 0 börn .............................. 99 40.3 1 barn ............................. 72 29.3 2 börn ............................ 46 18.7 3 börn ............................ 17 6.9 4 börn ............................. 7 2.8 5 börn eða fleiri................... 4 1.6 Vantar upplýsingar ................. 1 0.4 Alls 246 100 Tafla V. Cetnadarvarnir. Fjöldi Hlutfall Lykkjan ............................ 71 28.9 Pillan ............................. 58 23.6 Aðrar eða engar..................... 96 39.0 Vantar upplýsingar ................. 21 8.5 Alls 246 100 14 ára en sú elsta 51 árs og 67.3 % voru 25 ára eða yngri. Tafla I sýnir, að flestar voru búsettar á Stór- Reykjavíkursvæðinu eins og búast mátti við. Tafla II sýnir atvinnu sjúklinganna. Um helmingur kvennanna var ógiftur og ekki í sambúð (sjá töflu III). Rúmlega 40 % höfðu aldrei fætt barn, en tæplega 30 % áttu eitt barn (sjá töflu IV). Fjörutíu og tvær (17 %) gáfu sögu um fóstur- lát (1 -10 skipti). Tuttugu og prjár (9.5 %) höfðu undirgengist fóstureyðingu einu sinni eða oft- ar og 7 (2.8 %) höfðu fengið utanlegsþykkt. Hvað getnaðarvarnir snertir, var 71 kona (28.9 %) með lykkju, 58 (23.6 %) voru á pillunni, en hinar notuðu aðrar eða engar getnaðarvarnir (sjá töflu V). Fimmtíu og átta konur (23.5 %) höfðu áður fengið eggjaleiðarabólgu einu sinni eða oftar. Átta konur (3.2 %) veiktust eftir fósturlát, aðrar 8 (3.2 %) eftir fóstureyðingu og 11 (4.5 %) innan 6 vikna eftir fæðingu. Á árunum 1978-1980 var framkvæmd 1141 fóstureyðing á deildinni, pannig að tíðni eggjaleiðarabólgu eftir fóstureyðingu var 0.7 %. Á pessu sama tímabili fæddi hér 6331 kona. Af þeim fengu aðeins 11 (0.17%) eggjaleiðarabólgu eftir fæðingu, svo okkur sé kunnugt um. Einkenni: Við komu gáfu allar konurnar utan ein (99.6 %) sögu um kviðverki, sem staðið höfðu allt frá einum upp í sextíu daga. Meðal- tímalengd frá upphafi kviðverkja til innlagnar var um 12 dagar. Annað algengt einkenni var langvarandi blæðing frá legi (menometrorrhagia eða metr- orrhagia), oft þannig að tíðablæðingar hættu ekki á réttum tíma. Sögu um óeðlilegar blæðingar gáfu 66 konur (26.8 %). Af konunum veiktust 42.6 % innan 5 daga frá tíðabyrjun. Meðaltími frá byrjun tíða til upphafs einkenna var 7.7 dagar. Útreikningar þessir miðast við 183 konur, en undanskildar voru þær, sem höfðu mjög langstæða blæð- ingasögu eða veiktust eftir fæðingu, fósturlát eða fóstureyðingu. Við komu höfðu 118 konur (47.8%) hita- hækkun > 37.5 °C. Meðalhiti hjá þeim var 38.2 °C og hæstur hiti 40 °C. Af þessum konum reyndist sjúkdómurinn vera vægur samkvæmt kviðarholsspeglun hjá 36 (30.5 %) en slæmur hjá 82 (69.5 %). Hundrað tuttugu og átta konur (52 %) voru hitalausar við fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.