Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 62

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 62
366 LÆKNABLADID hvern sjúkling með illkynja sjúkdóm, getur verið mikill og oftast meiri en fjöldi þeirra atriða, sem skráð eru í krabbameinsskrám sem ná til þjóðar eða f>ýðis. Þetta stafar af f>ví að í fyrrnefndum skrám eru allar upplýsingarnar tiltækar innan stofnunarinnar. Það er undan- tekning ef spítalaskráin parf að leita út fyrir veggi spítalans eða spítalanna eftir upplýs- ingum sem máli skipta, en par á meðal eru sennilega pýðingarmest dánarvottorð. Auk pess kemur fyrir að sjúklingur, sem er á spítalaskrá fari á annað sjúkrahús til með- ferðar. Krabbameinsskrá, sem tekur til pjóðar eða pýðis, leitast við að safna upplýsingum um öll nýgreind illkynja æxli, sem koma fyrir í pýði, sem er vel skilgreint. í pessu pýði geta verið tugir eða hundruð sjúkrahúsa, margar meina- fræðistofnanir og fjöldi lækna. Sjálf upplýs- ingasöfnunin er pess vegna ntiklu vinnufrekari og nauðsynlegt að halda góða sambandi við fjöldamargar stofnanir og einstaklinga. Meina- fræðideildir og meinafræðistofnanir leggja mjög oft til mestan hluta peirra upplýsinga, sem fyrst berast um hvert nýgreint tilfelli. Þegar slík tilkynning berst verður krabba- meinsskráin að setja sig í samband við sjúkra- húsið eða læknana sem hafa séð um meðferð- ina, til pess að afla peirra upplýsinga, sem skil- greindar hafa verið sem nauðsynlegar. Til pess að sjá um að ekkert tilfelli fari framhjá skráningu, er krabbameinsskránni nauðsynlegt að hafa stöðugt augun opin fyrir slíkum möguleikum. Sérstaklega er nauðsynlegt að hafa gott samband við ákveðna hópa sér- menntaðra lækna, s.s. blóðnteinafræðinga og húðlækna. Geislagreiningadeildir og ísótópa- deildir leggja oft til upplýsningar um illkynja æxli, sem ekki hafa hlotið meinafræðilega greiningu. Að lokum er nauðsynlegt að fara mjög ítarlega yfir dánarvottorð, pví fyrir kemur að pað er eina heimildin um greint illkynja æxli. Báðar tegundir krabbameinsskráa verða að kynna sér dánarvottorð bæði vegna síðast- nefndu ástæðunnar, en einnig til pess að afla öruggrar vitneskju um dánardag. Þá er ekki nóg að yfirfara pau dánarvottorð par sem illkynja æxli eru nefnd, pví oft kemur fyrir að sjúklingur, sem er á krabbameinsskrá deyr af öðrum orsökum og dánarvottorð hans tilgrein- ir pá ekki alltaf að krabbamein hafi verið greint hjá honum í lifanda lífi. Til viðbótar má geta pess að sá læknir, sem fyllir út dánarvott- orðið er ekki ævinlega sá læknir, sem best pekkir sögu sjúklingsins og pau tilvik geta mjög vel verið til að hann hafi ekki hugmynd um að sjúklingurinn hafi áður verið greindur með krabbamein. Þar sem krabbameinsskráning er svæðis- bundin og fleiri en ein krabbameinsskrá sinna aðliggjandi svæðum, er nauðsynlegt að gott upplýsingaflæði sé milli slíkra stofnana pví fyrir kemur að sjúklingar eru strandaðir ann- ars staðar en par sem peir eiga heima, t.d. getur ákveðið sjúkrahús verið pekkt fyrir meðferð á ákveðnum tegundum æxla og sjúklingar leita pangað langt að. Ekki er petta síður pýðingarmikið ef krabbameinsskrán- ingin er ekki fyrir hendi á öllum aðliggjandi svæðum og verður svæðisbundin krabba- meinsskrá að vera vel á verði vegna slíkra til- vika. Upplýsingar sem safnad er. Meðal peirra upplýsinga, sem næstum allar krabbameins- skrár safna, er nákvæm auðkenning einstak- lings með nafni, kyni, fæðingardegi, hjúskapar- stétt, heimilisfangi og ef slíkt er til hjá viðkomandi pjóð, pá einhlítu einstaklingsnúm- eri. Auk pess spítalinn, deildin eða læknirinn sem tilkynnti og oft legunúmer sjúklingsins og dagsetning innlagnar. Nákvæm staðsetning æxlisins í líffæri eða líffærakerfi er oft skráð í kóda (alpjóðlega dánarmeinaskráin ICD, Sy- stemitized nomenclature of pathology SNOP, Systemitized nomenclature of Medicine SNO- MED). Sýnisnúmer meinafræðirannsóknar, sem oft er í kóda. Aðrar greiningaraðgerðir, s.s. frumurannsókn, efnafræðirannsóknir, geislarannsóknir og ef vitað er um meinvörp, pá staðsetning peirra. Tegund meðferðar og ástand sjúklingsins er skráð, p.e.a.s. hvort hann er álitinn læknaður, hvort hann er ennpá í meðferð, hvort hann hefur dáið úr meininu eða dáið af öðrum orsökum. Sumar skrár safna upplýsingum um ein- kenni og tímann sem líður frá fyrsta einkenni til greiningar og til meðferðar. Sjúkrahúskrabbameinsskrár safna oft mun nákvæmari upplýsingum en hér hefur verið talið. Þar mætti nefna heilsusögu, blóðflokk, fæðingasögu kvenna og sjúkrahússkrárnar safna sérstaklega nákvæmum upplýsingum um meðferð, hvort sem peirri meðferð er lýst í almennum orðum eða sjúkrahúsið hefur ákveðnar forskriftir (protokolla) en með pví móti tná bera saman langlífi sjúklinganna eftir pví hvaða meðferð hefur verið beitt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.