Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 63

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 63
LÆKNABLADID 367 Skýrslur um lýsandi faraldsfrædi illkynja æxla. Ársskýrsla eða ársfjórðungsskýrsla sjúkra- húskrabbameinsskrár er oft hluti af skýrslu sjúkrahússins. Upplýsingar sem koma frá sjúkrahúskrabbameinsskrá eru gjarnan mikil- vægustu og nákvæmustu upplýsingar sem berast til krabbameinsskrár sem nær til pjóðar eða pýðis. Sjúkrahúskrabbameinsskrárnar hafa ekki upplýsingar um nákvæma samsetn- ingu pess pýðis, sem pær sinna né hafa pær heldur upplýsingar um pær breytingar, sem verða á samsetningu pýðisins. Af peim orsökum leggja pær tiltölulega lítið til lýsandi faraldsfræðiupplýsinga, en lýsandi faralds- fræði notar miklu meira hlutfallstölur en fjölda tilfella. Upplýsingaforði peirra er pó mjög mikilvægur, sérstaklega er lýtur að nákvæm- ni í upplýsingum um meðferð og árangri með- ferðar. Sjúkrahúskrabbameinsskrár eru pýð- ingarmikill ef ekki nauðsynlegur liður, ef gera á meðferðartilraunir (therapeutic trials) en slíkar tilraunir eru hornsteinn pess að fram- farir verði í meðferð. Margar krabbameinsskrár, sem ná til pjóðar eða pýðis, gefa út ársskýrslur, en aðrar gefa sínar skýrslur út með lengra millibili. í pessum skýrslum eru gjarnan góðar lýsingar á aðferð- um skráningar og niðurstöðum, p.e.a.s. ald- ursbundnar hlutfallstölur eftir kyni og líffær- um, en par er líka að finna töflur um fjölda tilfella. Flestar krabbameinsskrár gefa út upp- lýsingar um langlífi eftir líffærum og árum og pær krabbameinsskrár sem starfað lengst gefa út töflur og línurit yfir breytingar á nýgengi og breytingar á langlífi. »Cancer Incidence in Five Continents« (20) var fyrst gefið út af Alpjóðasambandi krabba- meinsfélaga, UICC, 1966. Annað heftið (21) kom út 1970, priðja (22) og fjórða (23) voru gefin út sameiginlega af Alpjóðasamtökum krabbameinsskráa IACR og Alpjóða krabba- meinsrannsóknastofnuninni, IARC. Pessi bók hefur orðið aðal vettvangur upplýsinga um lýsandi faraldsfræði illkynja æxla og í síðasta heftinu voru upplýsingar um nýgengi krabba- meina í 103 pýðum. í bókinni eru einnig birtar upplýsingar um aðferðir við skráningu og leiðbeiningar um túlkun og mat á upplýsing- um. Varnaradgerdir vegna illkynja æxla. Hér að framan hefur verið lögð áhersla á að aðalá- stæðan fyrir tilvist krabbameinsskráa eru peir möguleikar, sem pær hafa til pess að vinna nýjar upplýsingar um orsakir og sjúkdóms- ferla (pathogenesis) illkynja æxla. Varnarað- gerðir geta pví aðeins náð árangri ef skipulag peirra er byggt á staðgóðri pekkingu, pannig að hægt sé að fjarlægja orsakirnar eða grípa inn í sjúkdómsferlana og stöðva pá. Slíkar varnaraðgerðir gætu verið fólgnar í að fjar- lægja krabbameinsvaldandi efni í umhverfinu. Rannsóknir hafa leitt í ljós að asbest veldur mesothelioma, en pær hafa einnig sýnt að asbest eykur líkurnar á ýmsum öðrum algeng- ari illkynja sjúkdómum, svo sem lungnakrabba- meini. Varnaraðgerðirnar hér beinast pví að pví að forðast notkun asbests og pá sérstak- lega pær tegundir asbests sem hættulegastar eru taldar og finna önnur efni, sem hægt er að koma á framfæri við iðnaðinn og hann getur notað í stað asbests. Varnaraðgerðir eru einnig fólgnar í pví að stuðla að einstaklings- bundnari aðgerðum svo sem fjarlægingu ryks úr andrúmslofti á vinnustöðum og rannsóknum á pví hvers konar rykgrímur henta best til pess að koma í veg fyrir að starfsmenn andi að sér asbestryki. Til varnaraðgerða telst einnig framleiðsla bóluefnis, sem dugar gegn veiru, ef sterkar líkur eru á pví að sú veira sé orsakapáttur einhverra krabbameina. Krabbameinsskrár sinna stóru hlutverki með pví að leggja mat á hvort varnaraðgerðir hafa náð peim árangri sem ætlast var til. Krabbameinsleit. Leit að krabbameinum verð- ur æ pýðingarmeiri eftir pví sem reynsla af aðferðunum eykst og skilningur batnar. Slík leit á sér stað í fleiri og fleiri pýðum eftir pví sem aðferðunum til leitar að krabbameini í hinum ýmsu líffærum fer fram. Slíkar varnar- aðgerðir, sem beinast að pví að finna sjúkdóm á frumstigi eða forstig sjúkdómsins eru stund- um nefndar »Secondary Prevention« (annars flokks forvarnaraðgerðir) vegna pess að pær beinast ekki beinlínis að pví að koma í veg fyrir að sjúkdómurinnn nái fótfestu, heldur miða pær að pví að greining sé gerð pað snemma að æxlið sé lítið og á pann hátt aukist líkurnar á pví að sjúklingarnir nái fullkomnum bata. Pannig kemur krabbameinsleit í veg fyrir alvarlegar afleiðingar fyrir stóran hluta sjúk- linganna og hefði leitinni ekki verið beitt, hefðu fleiri sjúklingar orðið alvarlega veikir. Lang mest reynsla er af leit að krabbameini í leghálsi og aðferðin hefur sannað gildi sitt, sérstaklega með pví að koma í veg fyrir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.