Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 65

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 65
LÆKNABLADIÐ 369 krabbameinsvandamál er sérstaklega pýðing- armikið á svæðinu. Skráning krabbameina í börnum hefur lengi átt sér stað og sannað gildi sitt með útgáfu á niðurstöðum (26, 27). Annað dæmi um takmarkaða skráningu er krabbameinsskrá sem einskorðar sig við skrán- ingu krabbameina í meltingarfærum (28). Þessi aðferð getur verið mjög árangursrík pegar áhugasviðið er takmarkað við ákveðið líffæri eða líffærakerfi. í þessu sambandi er rétt að minna á að það er ekki líklegt að pýðingar- miklir orsakapættir krabbameina einskorði sig við ákveðinn aldurshóp eða ákveðin líffæri og takmörkuð krabbameinsskrá hefur yfirsýn yfir aðeins hluta af sjóndeildarhringnum. Þetta getur orðið til pess að heildarmyndin verður ófullkomin. Ennfremur er rétt að benda á að sumt af þeirri vinnu, sem nauðsynleg er við krabbameinsskráningu, getur orðið næstum jafn mikil pó að krabbameinsskráin sé tak- mörkuð. Dæmi um pað er yfirferð dánarvott- orða til pess að afla dánardaga peirra einstak- linga, sem eru skráðir. Framtíð krabbameinsskráningar Þó að »söfnun á krabbameinum« og >>listar yfir krabbameinssjúklinga« hafi verið til lengi í meinafræðistofnunum og sumum sjúkrahús- um, pá hefur skipulögð krabbameinsskráning aðeins verið til undanfarna 3-4 áratugi. Fjöldi peirra pýða, sem krabbameinsskráning nær til hefur ekki vaxið hratt á síðustu árum og sá hluti mannkynsins, sem býr við krabbameins- skráningu er mikill minnihluti. Hins vegar má gera ráð fyrir að sjúkrahúskrabbameinsskrám hafi fjölgað og peim muni halda áfram að fjölga hraðar í framtíðinni. Hvað viðvíkur ástandinu í þróunarlöndum pá er Alpjóðakrabbameinsrannsóknastofnunin að undirbúa bækling um krabbameinsskrán- ingu og annars konar upplýsingasöfnun varð- andi tíðni krabbameins í þróunarlöndum (29). Það er áhugavert að bera saman hvernig faraldsfræðlilegar rannsóknir hafa próast að pví er lýtur að illkynja sjúkdómum annars vegar og hjarta- og æðasjúkdómum hins vegar, par sem þessir tveir sjúkdómaflokkar eru álíka þýðingarmiklir hvað snertir bæði sjúkdómstíðni og dánarorsakir í próuðum löndum. í báðum tilvikum var nánast ekkert anað en dánartölur til. Krabbameinsfaralds- fræðingarnir sneru sér að krabbameinsskrán- ingu en peir sem sinntu hjarta- og æðasjúk- dómum völdu heldur að skipuleggja framsæj- ar (prospective) hóprannsóknir. Með báðum aðferðum hafa aðgerðirnar borið góðan ávöxt. Gaman er að hugleiða hvers vegna þessar ólíku aðferðir voru valdar. Ef til vill gæti skýringin legið í pví að illkynja æxli er stór hópur margra tuga, ef til vill hundraða, sjálf- stæðra sjúkdóma, sem hver um sig hefur sínar orsakir og orsakaleiðir, par sem hjarta- og æðasjúkdómarnir virðast vera frekar fáir og miklu skyldari innbyrðis. Dæmi eru um árang- ursríkar gagnatengingar (record linkage), upp- Iýsingaskipti milli pessara tveggja tegunda rannsókna (30, 31). (Vísað er í tilvitnun 32 um frekari tilvitnanir hvað viðvíkur blóðprýstingi og krabbameini og kólesteról og krabbameini og í tilvitnun 33 um sambandið milli A vítamíns og krabbameins). Vonandi heldur slík próun áfram og væri óskandi að þjóðirnar beri gæfu til að skipu- leggja heilsuupplýsingar sínar á pann hátt að framsæjar upplýsingar verði til staðar og að nákvæm skráning eigi sér stað á peim páttum, sem tengjast heilbrigði og slíkar upplýsingar verði handhægar fyrir faraldsfræðinga fram- tíðarinnar. Hér eru pó blikur á lofti, pví að í ýmsum nágrannalöndum okkar hefur ströng löggjöf verið sett til að tryggja einstaklingnum pað að viðkvæmar upplýsingar um hann séu ekki nýtilegar fyrir aðra. Það væri slys og ófyrirgef- anleg skammsýni ef lög pau sem samþykkt eru, yrðu til pess að faraldsfræðilegar rann- sóknir nú og í framtíðinni skiluðu minni árangri en ella og gætu ekki lagt sitt af mörkum til að skilgreina orsakir og orrsaka- leiðir alvarlegra sjúkdóma. HEIMILDIR 1) Third Report of the Sub-Committee on Cancer Statistics of the Expert Comittee on Health Statistics. World Health Organization Technical Report Series. No. 164, Geneva, 1959. 2) Payne PM. Cancer registration planning and policy. Postgrad Med J, 1961; 37: 350-9. 3) Pedersen E. Some users of the cancer registry in cancer control. Brit J Prev Soc Med 1962; 16: 105-10. 4) Knowelden J, Mork T, Philips AJ. The Registry in cancer control. UICC Technical Rep Ser, 5, Geneva Union INt Contr Cancer 1970. 5) WHO Handbook for Standardized Cancer Re- gistries. WHO Offset Publications No 25, Gene- va 1976. 6) Maclennan R, Muir C, Steinitz R, Winkler A.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.