Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 187 mismunandi eftir búsetu og munurinn er mestur milli íbúa stórborga og dreifbýlis. Dauðsföll úr krabbameinum eru hlutfallslega fleiri í stórborgum. Þetta á ekki hvað síst við um lungnakrabbamein. Það hefði því verið æskilegt að bera dánartölur bænda saman við það, sem gerist hjá öðrum, sem búa utan höfuðborgarsvæðisins. Svo nákvæmar upplýsingar um dánartölur hérlendis liggja því miður ekki fyrir, þannig að ekki er unnt að gera slíkan samanburð. Niðurstöðurnar, sem hér eru lagðar fram, vekja spurningar um það, hvort dánarmein eru tengd búskaparháttum svo sem bústofni, notkun véla, áburðar og annarra efna. Upplýsingar um þessa þætti er ekki að finna í félagaskrá lífeyrissjóðsins. Þar sem rannsóknartíminn er stuttur, verða niðurstöðurnar varðandi sjaldgæfari dánarmein tölfræðilega óvissar. Þetta á við um húð- og blóðkrabbamein. Þegar tímar líða og gerð verður ný athugun á dánarmeinum bænda, verða niðurstöður ótvíræðari, einkum ef tekst að bæta við upplýsingum um búskaparhætti. SUMMARY A retrospective cohort study was performed to determine the cause of death among 5,923 farmers in lceland. Information on death occurring between 1977 and 1985 was obtained through the Statistical Bureau of Iceland. The vital status could be ascertained for all subjects in the study. Expected death rates were calculated, based on the national rates for males in the corresponding age groups and calendar years. The number of deaths from all causes, malignant neoplasms, lung cancer, ischemic heart disease, respiratory diseases and accidents were less than expected in the total cohort and in nearly all subcohorts. There were no statistical significant excess risk, however, SMR for cancer of skin was 2.30, SMR for Hodgkin’s disease was 1.71 and for leukemia SMR was 1.60, in the total cohort. The results are in concordance with those of most previous studies among farmers, but because of short follow-up time the excess risk found for deaths from skin- and hematological malignancy did not reach statistical significance. Further follow-up is planned in the future. HEIMILDIR 1. Pomrehn PR, Wallace RB, Burmeister LF. Ischemic heart disease mortality in Iowa farmers. The influence of life-style. JAMA 1982; 248: 1073-6. 2. Howe GR, Lindsay JP. A follow-up study of a ten-percent sample of the Canadian labor force. 1. Cancer mortality in males, 1965-73. JNCI 1983; 70: 37-44. 3. Gallagher RP, Threlfall WJ, Spinelli JJ, Band PR. Occupational mortality patterns among British Columbia farm workers. J Occup Med 1984; 26: 906-8. 4. Fasal E, Jackson EW, Klauber MR. Leukemia and lymphoma mortality and farm residence. Am J Epidemiol 1968; 87: 267-74. 5. Burmeister LF. Cancer mortality in Iowa farmers, 1971-78. JNCI 1981; 3: 461-4. 6. Wiklund K. Swedish agricultural workers. A group with a decreased risk of cancer. Cancer 1983; 51: 566-8. 7. Buesching DP, Wollstadt L. Letters to the editor. Cancer mortality among farmers. JNCI 1984; 72: 503-4. 8. Gallagher RP, Threlfall WJ, Jeffries E, Band PR, Spinelli J, Coldman AJ. Cancer and aplastic anemia in British Columbia farmers. JNCI 1984; 72: 1311-5. 9. Delzell E, Grufferman S. Mortality among white and nonwhite farmers in North Carolina, 1976-1978. Am J Epidemiol 1985; 121: 391-402. 10. Milham S. Leukemia and multiple myeloma in farmers. Am J Epidemiol 1971; 94: 307-10. 11. Blair A, Thomas TL. Leukemia among Nebraska farmers: A death certificate study. Am J Epidemiol 1979; 110: 264-73. 12. Blair A, White DW. Death certificate study of leukemia among farmers from Wisconsin. JNCI 1981; 66: 1027-30. 13. Burmeister LF, Van Lier SF, Isacson P. Leukemia and farm practices in Iowa. Am J Epidemiol 1982; 115: 720-8. 14. Burmeister LF, Everett GD, Van Lier SF, Isacson P. Selected cancer mortality and farm practices in Iowa. Am J Epidemiol 1983; 118: 72-7. 15. Schumacher MC. Farming occupations and mortality from non-Hodgkin’s lymphoma in Utah. J Occup Med 1985; 27: 580-4. 16. Sterling TD, Weinkam JJ. Smoking characteristics by type of employment. J Occup Med 1976; 18: 743-54. 17. Rafnsson V, Jóhannesdóttir SG. Mortality among masons in Iceland. Br J Ind Med 1986; 43: 522-5. 18. Gunnarsdóttir H, Jóhannesdóttir SG, Rafnsson V. Dánarmein bókagerðarmanna á íslandi. Læknablaðið 1987; 73: 160-7. 19. Axelson O. Epidemiologi för arbets- och miljömedicin. Studentlitteratur. Lund 1981. 20. Documenta Geigy. Scientific tables. 7th ed. Ciba-Geigy. Basle 1971. 21. Wen CP, Tsai SP, Gibson RL. Anatomy of the healthy worker effect: A critical review. J Occup Med 1983; 25: 283-9. 22. Hernberg S. Epidemiology in occupational health. Zenz C. ed: Developments in occupational medicine. Year Book Medical Publisher: Chicago. 1980: 3-40. 23. Kitagwa EM, Hauser PM. Differential mortality in the United States. Harvard University Press. Cambridge, MA 1973. 24. Sauli H. The socio-economic aspects of occupational mortality in Finland. Nordisk företagshálsovárd 1979; 2: 72. 25. Andersen A, Dahlberg BE, Magnus K, Wannag A. Risk of cancer in the Norwegian aluminium industry. Int J Cancer 1982; 29: 295-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.