Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 185 1945, höfðu dáið úr krabbameini en búast mátti við (tafla IV). Þessar niðurstöður eru ekki tölfræðilega marktækar. UMRÆÐA íslenskir bændur búa við aðrar aðstæður en starfsbræður þeirra víða um heim. Engu að síður eru niðurstöður þessarar rannsóknar svipaðar því, sem sést hefur í erlendum rannsóknum. Bændur eru langlífir. Dauðsföll úr hjartasjúkdómum og krabbameinum eru færri hjá þeim en öðrum íslenskum körlum á sama aldri. Lungnakrabbamein eru fátíðari meðal bænda en annarra. Einstakar tegundir krabbameina eru samt algengari meðal þeirra en annarra karla á sama aldri. Það eru sömu tegundir krabbameina og erlendis hafa reynst bændum skeinuhætt, s.s. hvítblæði (4, 5, 7, 8, 10-13) og krabbamein í húð og vörum (5, 6, 8, 9). Þegar þær niðurstöður fást í hóprannsókn sem þessari, að færri hafa dáið úr öllum dánarmeinum en vænta mátti, er talað um að fram komi áhrif hraustra starfsmanna (healthy worker effect) (21). Áhrifa hraustra starfsmanna hefur gætt í rannsóknum á iðnaðarmönnum hér á landi (17, 18). Á þessu eru tvær meginskýringar. Til þess að fá starf er að öðru jöfnu nauðsynlegt að viðkomandi sé við sæmilega heilsu. Þeir, sem missa heilsuna, missa oft á tíðum starfið. Þetta »úrval« leiðir til þess, að dánartölur verða lægri innan ákveðinna starfshópa en hjá þjóðinni í heild, ef ekki er í umhverfinu eitthvað heilsuspillandi, sem styttir líf manna (22). önnur meginástæða þess, að starfshópar hafa lægri dánartölur en þjóðin í heild, er, að meðal hennar eru atvinnulausir, óvinnufærir, fatlaðir og sjúkir, sem hafa hærri dánartölur en starfandi hópar (23, 24). Þriðja ástæðan er sú, að einstaklingar, sem fara í ákveðna starfshópa taka oft upp holla lífshætti (21). Þetta síðastnefnda atriði er ef til vill mikilvægast hjá bændum. Erlendar athuganir sýna, að bændur reykja minna en aðrir (1, 5, 6) og gæti það einnig átt við hér á landi. í stað þess að bera dánartölur rannsóknarhóps saman við alla íbúa landsins hefur í öðrum rannsóknum verið gerður samanburður við íbúa ákveðinna landshluta (24). í nágrannalöndum okkar hefur komið í Ijós, að dánartölur eru Table II. Observed and expected number of deaths, standardized mortality ratio (SMR) and 95% confidence limits for 120 farmers born before 1925, through 1977-1985. Causes of death (ICD, 7th revision) Expected deaths 95Vo confidence limits uoservea deaths SMR lower Upper All causes (001-E985) 229 358.18 0.64»** 0.56 0.73 Malignant neoplasms (140-205) 67 96.40 0.70*** 0.54 0.88 - of stomach (151) 17 17.06 0.10 0.58 1.60 - of large intestine (152, 153) 3 7.00 0.43 0.09 1.25 - of rectum (154) 3 3.23 0.93 0.19 2.71 - of pancreas (157) 4 8.36 0.48 0.13 1.23 - of trachea, bronchus and lung (162, 163) 12 22.75 0.53* 0.27 0.92 - of prostate (177) 8 9.00 0.89 0.38 1.75 - of kidney (180) 1 4.86 0.21 0.01 1.15 - of bladder and othee urinary organs (181) 3 3.55 0.85 0.17 2.47 - of skin (190, 191) - 0.76 - - - - of brain and other parts of nervous system (193) 3 3.41 0.88 0.81 2.57 Hodgkin’s disease (201) 2 0.71 2.82 0.34 10.18 Leukemia and aleukemia (204) Other neoplasms of lymphatic and hematopoetic tissue 6 3.37 1.78 0.65 3.88 (202, 203, 205) 1 3.09 0.32 0.01 1.80 Other neoplasmas [150, 155, 194, 197] 4 9.25 0.43 0.12 1.11 Cerebrovascular diseases (330, 334) 18 26.83 0.67 0.40 1.06 Ischemisc heart disease (420) 93 153.23 0.61*** 0.49 074 Respiratory disease (470-527) 10 20.10 0.50* 0.24 0.91 Farmer’s lung (524) 1 0.15 6.67 0.17 37.14 Emphysema (527) 4 3.87 1.03 0.28 2.65 Other respiratory diseases [480, 490, 491, 493, 502, 525] 5 16.08 0.31* 0.10 0.73 Accidents, poisonings and violence (E800-E985) 14 All other causes [241, 292, 296, 299, 350, 356, 421, 433, 434, 19.68 0.71 0.39 1.19 443, 446, 451, 465, 572, 607, 757, 795] 27 41.94 0.64** 0.42 0.94 *•*) p<0.001 ••) p<0.01, •) p<0.05, two-tailed.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.