Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 193 Þýskalandsfarar 1928-29. Fremri röð frá vinstri: Stefán Guðnason, Niels Dungal og Jón Karlsson. Aftari röð frá vinstri: Bragi Ólafsson, Gísli Fr. Petersen, Sigurður Sigurðsson, Karl Sig. Jónasson, Þórður Þórðarson, Jón Steffensen og Ólafur Einarsson. íslendingar í Miinchen 1936. Frá vinstri: Eyþór Gunnarsson, Óskar Þórðarson frá Söndum, Karl Sig. Jónasson, Torfi Bjarnason og Jón Steffensen. þarna var. Ég hef aldrei lent í öðrum eins kulda! Þegar við fórum til baka borðuðum við middagsmat á hóteli og fengum Kiimmel, þýskan Kiimmel. Það fór nú aðeins út í taugarnar að fá hann ofan í þennan kulda! Lengst og syðst fórum við til Núrnberg. Okkur var sýnt talsvert af spítölum, m.a. kúrhótel í Wiesbaden. Þetta var um hávetur og þar var ekki nokkur kjaftur. Þetta var voðalega fínt hótel. Yfirlæknirinn var vanur að taka á móti fínna fólki þegar sumargestirnir komu og átti góðan vínkjallara og hafði gott vit á að smakka hann til. Þarna gistum við í þessum voðalega fínu rúmum! Það var ekki nema fyrir þjóðhöfðingja að vera þarna og okkur fannst mikið til um þetta. Hafðir þú komið til útlanda áður en þú fórst þessaferð? Já, um fermingu var ég sumartíma i Höfn hjá afa og ömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.