Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 36
198 LÆKNABLAÐIÐ • : ’nimáLi'hjjl' ■>■• Lsla NORD/SKA MEDICINHISTORISKA MÖTET CÖTEbORG DEN T ■ 4 JUNI 1967 Frú fyrsta þingi áhugamanna um sögu lœknisfrœðinnar á Norðurlöndum. ífremstu röð: Eric og Ester Salingre. Þriðji frá hœgri í annarri röð er Egill Snorrason. Fyrir miðju I þriðju röð sitja Jón Steffensen ogfrú Kristín kona hans. Gilsárteigi í Eiðahreppi. Hvort tveggja voru heiðin kuml. Ég hélt til á Eiðum hjá skólabróður mínum Þórarni Þórarinssyni skólastjóra og hann aðstoðaði mig við uppgröftinn. Þú hefur þá lœrt uppgröft þvi þú varst oft með fornleifafrœðingum ? Já, já, fyrst var það í Þjórsárdal og síðan vorum við Kristján Eldjárn oft saman. Við fórum í Haffjarðarey á stríðsárunum á fyrsta bílnum sem ég eignaðist, herbíl. Það var engin byggð í eynni, en við tjölduðum þar og fórum í land á fjörunni. Keyrðum að Hausthúsum og nestuðum okkur með mat. Við vissum ekki að þú hefðir bílpróf. Jú, en ég er löngu hættur að keyra! Einu sinni þegar við vorum að keyra í land bilaði helv... bíllinn. Það fór viftureim og var byrjað að sjóða á honum. Með hvíldum komum við bílnum í land áður en flæddi. Þá var nú ekki auðhlaupið með varahluti en ég fékk góðan mann til að útvega mér viftureim svo þetta bjargaðist. Hefðum við lent á flóðinu hefðum við líklega ekki gert mikið meira. Þarna vorum við í vikutíma og grófum upp. Þetta var ágætur staður, allt saman í sandi og Ijómandi fallega varðveitt beinin. Seinast var farið að rigna og þá þurftum við að hafa beinin hjá okkur inni í tjaldinu. Loks hlóðum við bílinn og það var alveg upp á glugga svo það sást ekkert afturúr. En það var nú ekki mikil umferð svo þetta gekk allt saman. Mættuð þið engum á leiðinni? Mönnum hefði nú brugðið ef þeir hefðu séð svona eina og eina hauskúpu í bíl! Þetta var allt saman í vel merktum kössum. Við Kristján fórum líka saman á Rosmhvalanesið þar sem var stór kumlateigur frá heiðnum tíma. Þaðan voru fyrstu beinin sem komu á Þjóðminjasafnið í kringum 1869. Þá kom nokkuð af munum líka og annað slagið voru að koma bein frá þessum stað. Bóndinn hafði sagt Kristjáni að hann héldi að þarna væri eitt kuml enn, þóttist sjá steinahleðslu. Það varð úr að við fórum þangað og þar lá alveg óhreyfð heiðin gröf. Það er sjaldgæft því flestar þessar heiðnu grafir hafa komið í Ijós við einhverja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.