Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1990, Side 29

Læknablaðið - 15.09.1990, Side 29
LÆKNABLAÐIÐ 347 Table VI. Correlation between symptoms in hay dust and precipitin tests (M.faeni). Numbers of pos Precipitin neg Percentage pos of symptomatic Percentage pos of non symtomatic Cough 3 months per year 30 28 51.7 60.1 N.S. Phlegm 3 months per year 29 26 52.7 59.8 N.S. Dyspnea walking on level ground 38 13 74.5 57.0 <0,05 Wheezing most days 8 4 66.7 58.8 N.S. Table VII. Correlation between symptoms in hay dust and precipitin tests (M.Faeni). No. precip % pos of symptomatic % pos of non symptomatic pos neg P Cough Shortness 57 23 71.3 56.3 <0.02 of breath 42 21 66.7 57.7 N.S. Fever 57 13 81.4 54.9 <0.001 Table VIII. Smoking history Area A (n=325) Area B (n=126) n % n % Non-smokers 177 54.5 68 54.0 Ex-smokers 58 17.8 25 19.8 Smokers 90 27.7 33 26.2 Total 325 100 126 100 Table IX. Correlation between smoking and positive precipitin tests (M.faeni). No pos No neg % pos P Smokers 59 64 48.0 Non-smokers 153 92 62.5 <0.01 Total 212 156 57.6 Table X. Abnormal spirometry Area A Area B (n=323) (n=126) No Percent No Percent p FVC %<85% predicted 28 8.6 5 4.0 N.S. FEV 1/FVC %<70% 80 24.8 12 9.5 <0.001 UMRÆÐA Rannsókn þessi sýndi að tíðni jákvæðra felliprófa gegn M. faeni meðal bænda í Víkurumdæmi var hærri en áður hefur fundist í faraldsfræðilegum könnunum (2). Tíðni jákvæðra felliprófa í Strandasýslu var hins vegar sambærileg við það sem áður hefur verið lýst meðal sveitafólks (7). Það kemur vel fram í þessari könnun að algengt er að bændur hafi jákvæð fellipróf gegn M. faeni en engin lungnaeinkenni og slík fellipróf ein sér eru því gagnslaus við sjúkdómsgreiningar (2, 7, 8). Það er þó greinilegt að bændur á Suðurlandi hafa oftar áreynslumæði, fá frekar hita eftir vinnu í þurrheyi og hafa meiri lungnateppu (obstruction) en starfsbræður þeirra í Strandasýslu og þetta tengist jákvæðum felliprófum. Athyglisvert er að fellimótefni gegn T. vulgaris finnst ekki í þessari könnun og virðist þessi hitasækna örvera ekki finnast í íslensku heyi (8). I öðrum löndum er algengt að hún valdi hitasótt (9,10). Lagt hefur verið til að nota orðið heymæði yfir öll lungnaeinkenni sem fylgja vinnu í þurrheyi en orðið heysótt fyrir einkenni sem á ensku nefnast »hypersensitivity pneumonitis« eða »extrinsic allergic alveolitis« (8). Lítið er vitað um tíðni heysóttar hér á landi, en giskað hefur verið á að hún sé ekki meiri en 35 tilfelli á hverja 1000 starfsmenn í landbúnaði (11). Ef gert er ráð fyrir að hiti eftir vinnu í þurrheyi þýði að viðkomandi hafi heysótt, gæti tíðni þessa sjúkdóms verið 185 á hverja 1000 bændur á svæði A, en 79 á hverja 1000 á svæði B, sem er stórum hærri tíðni en nokkurs staðar hefur fundist í heiminum (2). Reykingamenn hafa síður jákvæð fellipróf gegn M. faeni og hefur því áður verið lýst (8,9,12). Hvað veldur því að reykingamenn mynda síður fellimótefni og hvort það þýðir að þeir njóti einhverrar vemdar gegn heysótt er ekki vitað.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.