Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1990, Page 38

Læknablaðið - 15.09.1990, Page 38
Góður fyrsti valkostur við meðferð á hjartaöng og/eða háþrýstingi • áhrifarík meöferö • mjög fáar aukaverkanir • mjög fáar frábendingar Cardizem® Retard (diltiazem) - kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn 120 mg 2svar á dag Upplýsingar um lyfið: Eiglnlelkar: Cardizem er sérhœfður kalsíumblok- karl, sem truflar flœðl kalsíumjóna um hjartavöðvafrumur og frumur slóttra vööva. Áhrifln á hjartaöng eru að hluta til vogna þess að kransæðar víkka út og aö hluta til vogna lækkunar á hiartsláttar- hraöa undir álagi. Blóöþrýstingslaakkandi áhrif lyf- slns koma af því að viönám I blóðrásinnl mlnnkar. bessi minnkun viðnáms er töluvert melri hjá háþrý- stlngssjúklingum með aukið viðnám I blóðrásinni en hjá sjuklingum með eðlilega hæmodynamlk. Cardi- zem baatir vinnuafköst (prófum sem gerð hafa veríö á bœði angina poctoris sjúklmgum og háþrýstings- sjúklmgum. Cardizem hefur ongin klínísk neikvæö inotrop áhrlf, þar som éhrif á myokardíum eru miklu minni en á kransæöarnar. Cardizem hefur mild áhrif á lelðni í torleiðnihnút, elnkum á sinushnútlnn sem veldur lækkun á hjartsláttarhiaða. Cardizem má gefa samtfmis nílrötum. bota-blokkurum. dlgitalisglýkósiöum og þvagræsilyfjum. Farmakokínetik: Cardizem frásogast fullkomlega og umbrýst hratt i lifur. Aögongi er u.þ.b. 40°-'o. Helmin- gunartíminn er u.þ.b. 4 timar, Ahrita gaetir eftir 20-30 mín.. og vara I u.þ.b, 8 tima fyrir venjulegar töflur. Helmingunartími íorðataflnanna er u.þ.b. 7 timar og áhrifm vara í a.m.k. 12 klst. U.þ.b. 80% lyfsins er próteinbundiö. Ábendingar: Hjartaöng (angina pectorls). Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjartsláttartruflanir, sórstaklega truflun á sínusstarfsemi. II. og III. gráðu atrioventricuiert leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meðganga, Brjóslagjöí. Varúð: Lyfið brotnar um I lifur og útskilst i nýrum. Þess vegna þarf að gæta varuðar hjá sjúklingum meö truflaöa iifrar- og nýrnastarfsemi. Milliverkanir: Gæta þarf varúöar. þegar lyfiö er gefið samtimis beta-blokkurum, þar sem háir skammtar beggja lyfja geta valdið leiðsiutruflun um atrio- ventnculera hnútinn og minnkuðum samdrattarkrafti hjartans. Aukaverkanir: Höfuðverkur. Andlitsroöi. hitakennd. svimi, ógleði. Hraður hjartsláttur og blóðþrýstingsfall Öklabjúgur. Skammtastærðir handa fullorðnum: Cardizem Rerard iorðatöftur: 120 mg tvisvar sinnum á dag. Cardizem töflur: 30 mg fjórum smnum a dag og má auka i 240 mg daglega skipt I þrja eða fjóra skammta. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakknlngar: Toflur 30 mg 30 stk. Töflur 30 mg 100 stk. Töllur 60 mg 30 stk. Töflur 60 mg 100 stk Foröatöflur 120 mg 60 stk. Novo Nordísk Farmaka Danmark A/5 Aslaksvej 3 2880 Bagsværd Tel 4449 0533 Novo Nordisk

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.