Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1990, Side 56

Læknablaðið - 15.09.1990, Side 56
Beta-,-blokkinn sem fer ekki yfir strikið. Seloken METOPROLOL r Nýjar forðatöflur — stöðugt frásog — jöfn plasmaþéttni. Jöfn plasmaþéttni allan sólarhringinn heldur aukaverkunum í lágmarki* R,B FORÐATÖFLUR; C 07 A B 02. Hver forðatafla inniheldur Metoprololum INN, súkklnat, 47,5 mg, 95 mg eða 190 mg, samsvarandi Metoprololum INN, tartrat, 50 mg, 100 mg eða 200 mg. Eiginleikar: Sérhæfður beta-blokkari með aðaláhrifum á beta-1 viðtæki. Án eigin adrenvirkra áhrifa (ISA). Aðgengi lyfsins eftir inntöku er 40-50%. Lyfið er fituleysanlegt. Umbrot I lifur eru veruleg. Helmingunartimi I blóði er 3-4 klst., en verkunartlmi lyfsins er þó mun lengri. Vegna forðaverkunar lyfsins helst blóðþéttni nokkurn vegin stöðug 112-24 klst. Ábendingar: Háþrýstingur. Hjartagöng (angina pectoris). Hjartsláttartruflanir, aðallega supraventriculer tachycardia. Langtlmameðferð eftir brátt hjartadrep (infarctus myocardii) til að draga úr likum á skyndidauða. Til varnar mlgreni. Frábendingan Algerar. Ómeðhöndluð hjartabilun. Il.-lll. gráðu AV-leiðslurof. Afstæðar: Lungnasjúkdómar með berkjusamdrætti. Hjartabilun. Hægur hjartsláttur. Æðaþrengsli I útlimum. Insúlinháð sykursýki. Þungun. Varúð: Varast ber að hætta gjöf lyfsins skyndilega hjá kransæóasjúklingum. Lyfið dregur úr samdráttarkrafti hjartans og hjartabilun getur versnað. Einkenni lungnatepþu geta komið I Ijós af lyfinu. Lyfið getur leynt einkennum of lágs blóðsykurs og ofstarfsemi skjaldkirtils (thyreotoxicosis). Við nýrnabilun þarf að minnka skammt lyfsins. Aukaverkanir: Geðrænar: Þreyta, þunglyndi, svefntruflanir, martröð, ofskynjanir. Meltingarfæri: Verkir, ógleði, uppköst, niðurgangur. Blóðrás: Svimi, hand- og fótkuldi. Annað: Vöðvaþreyta. Útþot og þurrkur I augum. Milliverkanir: Beta-blokkarar og kalslumblokkarar geta valdið AV-leiðslurofi og hjartabilun, ef þeir eru gefnir samtlmis. Þetta á helst við um verapamll og aó nokkru um dlltlazem. Digitalis og beta-blokkarar geta valdið hægum hjartslætti eða leiöslurofi. Clmetidin eykur áhrif lyfsins. Alúminlumhýdroxlö dregur úr áhrifum lyfsins. Eiturverkanir: Hægur hjartsláttur, leiðslurof, blóðþrýstingsfall, lágur blóðsykur, krampar, berkjusamdráttur. Meðferð: Viö hægum hjartslætti má gefa atrópln I æð: 1-2 mg handa fullorðnum og smábörnum 50 mlkróg. Slðan má gefa 10 mg glucagon I æð, og siöan I innrennsli 1-10 mg á klst. Ef nauösyn krefur eða I stað glucagons má gefa prenalterol 5 mg I æð, sama lyf I innrennsli 5 mg á klst. eðadóbútamln 2,5-10 mlkróg/kg/mlnútu I innrennsli. Skammtastærðir handa fullorðnum: Háþrýstingun 50-100 mg einu sinni á dag. Hjarlaöng: 100-200 mg einu sinni á dag. Hjartsláttartruflanin 100-200 mg einu sinni á dag. Langtlmameðferð eftir hjartadrep: 200 mg einu sinni á dag. Athugiö: Forðatöflunum má skipta, en hvorki tyggja né mylja. Lyfið skal tekið inn með a.m.k. hálfu glasi af vökva. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar. Forðatöflur 50 mg: 28 stk. (þynnupakkaö); 98 stk. (þynnupakkað). Forðatöflur 100 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkaó). Forðatöflur 200 mg: 98 stk. (þynnupakkaó). Hver pakkning lyfsins skal merkt: „Athugið: Foröatöflunum má skipta, en hvorki tyggja né mylja. Lyfið skal tekiö inn með a.m.k. hálfu glasi af vökva." Framleiðandi: Hæssle. Umboðsaðili: Pharmaco. * Eur J Clin Pharmacol (1988) 33 (Suppl): S45-S49 ísland

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.