Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 27 katalasapróf, næmispróf fyrir nalídixín-sýru, hippuratpróf, enginn vöxtur við loftríkar aðstæður (42°C) og enginn vöxtur við stofuhita (örloftháðar aðstæður). Próf þessi voru gerð eins og áður hefur verið lýst (8, 22, 26). NIÐURSTÖÐUR Fyrsti hluti: í fyrsta hluta verkefnisins (tafla I) voru rannsökuð sýni af hálsaskinni kjúklinga frá fjórum mismunandi búum sem slátra hjá sama alifuglasláturhúsi (sláturhús 1). C. jejunilcoli stofnar greindust í kjúklingum frá öllum fjórum búunum. Sýklamir voru einangraðir úr 47 sýnum af 79 eða úr 59% þeirra. C. jejuni stofnar vom einangraðir úr 51 % jákvæðra sýna en C. coli stofnar úr 49% jákvæðra sýna. Annar hluti: í öðmm hluta verkefnisins (tafla II) voru rannsökuð 80 sýni af hálsaskinni kjúklinga sem tekin vom í fjórum mismunandi alifuglasláturhúsum (sláturhús 2-5). C. jejunilcoli stofnar einangruðust úr sýnum frá öllum fjórum sláturhúsunum. Fjöldi jákvæðra sýna reyndist 70 eða 87%. C. jejuni stofnar voru einangraðir úr 96% jákvæðra sýna og C. coli stofnar úr 4% jákvæðra sýna. Alls voru rannsökuð 159 sýni af hálsaskinni kjúklinga í fyrsta og öðrum hluta verkefnisins. Sýni iákvæð með tilliti til C. jejunilcoli voru 117 eða 74%. Þriðji hluti: I þessum hluta voru rannsakaðir 20 frystir glóðarkjúklingar úr verslunum. Kjúklingunum hafði öllum verið slátrað hjá sláturhúsi 1 og voru frá ýmsum búum. C. jejuni/coli stofnar vom einangraðir úr 12 af kjúklingunum (60%) við skolun en úr 10 kjúklingum (50%) við ræktun á hálsaskinnssýnum. Fjórði hluti: Auk áðurgreindra sýna af kjúklingum vom rannsökuð 34 sýni af nautahakki. C. jejunilcoli stofnar einangruðust ekki úr þessum sýnum. UMRÆÐUR Eins og greint hefur verið frá í inngangi hér að framan hafa Campylobacter sýklar einangrast úr ýmsum tegundum dýra í erlendum athugunum, þar á meðal úr dýrategundum sem notaðar em til manneldis svo sem sauðfé, nautgripum, svínum og Tafla I. Tíðni Campylobacter jejunilcoli í sýnum af hálsaskinni kjúklinga frá fjórum búum sem slátra hjá sláturhúsi 1. Sýnataka* Mismunandi bú‘* (nr.) Bú A Bú B Bú C Bú D 1 .......................... 5/5 5/5 5/5 1/5 2 ......................... 5/5 5/5 0/5 0/4 3 ......................... 5/5 5/5 0/5 1/5 4 ......................... 5/5 0/5 5/5 0/5 Heildartíðni 20/20 15/20 10/20 2/19 C. jejunilcoli 100% 75% 50% 11% * Dagsetningar sýnatöku. Bú A: 08.04.86, 30.04.86, 06.05.86, 02.07.86. Bú B: 15.04.86, 28.04.86, 29.10.86, 18.12.86. Bú C: 23.04.86, 16.06.86, 25.06.86, 31.10.86. Bú D: 25.04.86, 10.07.86, 12.09.86, 29.01.87. **Yfirleitt voru fimm sýni tekin í einu og eru niöurstööur skráöar sem hlutfall sýna sem Campylobacter jejuni eöa Campylobacter coli stofnar voru einangraöir úr. Tafla II. Tfðni Campylobacter jejuni/coli í sýnum af hálsaskinni kjúklinga frá sláturhúsum 2-5. Sýnataka* Mismunandi sláturhús** (nr.) Hús 2 Hús 3 Hús 4 Hús 5 1 5/5 5/5 5/5 5/5 2 5/5 5/5 5/5 5/5 3 5/5 5/5 0/5 5/5 4 5/5 5/5 0/5 5/5 Heildartíðni 20/20 20/20 10/20 20/20 C. jejunilcoli 100% 100% 50% 100% * Dagsetningar sýnatöku. Hús 2: 12.05.86, 26.05.86, 10.06.86, 01.12.86. Hús 3: 06.05.86, 20.08.86, 29.08.86, 20.11.86. Hús 4: 07.10.86, 15.10.86, 23.10.86, 28.10.86. Hús 5: 25.04.86, 22.05.86, 02.10.86, 11.11.86. “Tekin voru fimm sýni í einu og eru niöurstööur skráöar sem hlutfall sýna, sem Campylobacter jejuni eöa Campylobacter coli stofnar voru einangraöir úr. alifuglum. Tíðni Campylobacter sýkla í alifugla- og svínakjöti eftir slátmn er mun hærri en í kinda- og nautakjöti. Þetta hefur verið rakið til hárrar tíðni sýklanna í svínum og alifuglum fyrir slátrun svo og til þess munar sem er á slátrunaraðferðum þeim sem beitt er. Við slátrun svína og alifugla er meiri hætta á saurmengun slátmnarrásarinnar og afurða heldur en við slátmn annarra alidýra (3). Könnun Tumbull og Rose (27) á tíðni Campylobacter sýkla í ýmsum matvælum í Bretlandi var ein sú fyrsta sinnar tegundar. Alls rannsökuðu þeir 6169 sýni af kjöti, öðru en alifuglakjöti. Af þeim voru 1236 sýni tekin í sláturhúsum og reyndust 49 (4%) jákvæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.