Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1991, Side 55

Læknablaðið - 15.01.1991, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ 45 1977: Lög um ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum. Lög um matvælarannsóknir ríkisins. Reglugerð um könnun á gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga. 1978: Lög um vamir gegn kynsjúkdómum. Lög um Heymar- og talmeinastöð Islands. Lög um ónæmisaðgerðir. Lög um manneldisráð. Lyfjalög. Lög um heilbrigðisþjónustu. Lög um eftirlaun til aldraðra í stéttarfélögum. Lög um Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Lög um vátryggingastarfsemi. Reglugerð um flokkun eiturefna og hættulegra efna. 1979: Lög um eftirlaun til aldraðra. Reglugerð um öryrkjavinnu. Reglugerð um bótaskyld tjón hjá Viðlagatryggingu íslands. 1980: Lög um Heymar- og talmeinastöð Islands. Lög um fæðingarorlof (breyting á lögum um almannatryggingar). Reglugerð um notkun litarefna í lyfjum. Reglugerð fyrir daggjaldanefnd sjúkrahúsa. Erindisbréf héraðslækna. Erindisbréf hjúkrunarforstjóra við heilsugæslustöðvar. Erindisbréf heilsugæslulækna. Reglugerð um framlög til eftirlauna aldraðra. 1981: Lög um Framkvæmdasjóð aldraðra. Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Lög um atvinnuleysistryggingar. Reglugerð um notkun rotvamarefna við geymslu á loðnu og öðrum bræðslufiski. Reglugerð um leyfi til vátryggingastarfsemi og skráning í vátryggingafélagaskrá. Reglugerð um lágmark eigin áhættu vátryggðs hjá Viðlagatryggingu íslands. Reglugerð um könnun á gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga. 1982: Lög um lyfjadreifingu. Lög um málefni aldraðra. Reglugerð um áfengisvamanefndir. Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar. Reglugerð um starfsemi Viðlagatryggingar íslands. 1983: Lög um heilbrigðisþjónustu. Reglugerð um bann við innflutningi og notkun asbests. Reglur um tannvemdarsjóð. 1984: Lög um Sjónstöð íslands. Lög um tóbaksvamir. Lög um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. 1985: Lög um starfsleyfi og starfsréttindi heilbrigðisstétta. Lög um tannlækningar. Lög um geislavamir. Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Starfsreglur fyrir nefnd um ágreiningsmál skv. lögum nr. 59/1983 um heilbrigðisþjónustu. Reglur um tóbaksvamir á vinnustöðum. 1986: Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Reglugerð um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislun. Reglugerð um tannvemdarsjóð. Reglugerð um sjúkraflutninga. Reglugerð um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa. 1987: Lög um fæðingarorlof. Reglugerð um takmörkun á sölu á kveikjaragasi. 1988: Lög um eiturefni og hættuleg efni. Læknalög. Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu. Reglugerð um innflutning, notkun og förgun PCB efna. Reglugerð um merkingu neytendaumbúða fyrir matvæli og aðrar neysluvörur. Reglugerð um aukefni í matvælum og öðrum neysluvörum. 1989: Lög um málefni aldraðra. Reglugerð um bann við áfengisauglýsingum. Reglugerð um bann við innflutningi og sölu úðabrúsa sem innihalda tiltekin drifefni (ósoneyðandi efni). Mengunarvamareglugerð. 1990: Heilbrigðisreglugerð. Reglugerð um flokkun, merkingu og meðferð eiturefna og hættulegra efna og vömtegunda sem innihalda slík efni. Reglugerð um vistunarmat aldraðra. Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða. Eins og áður var vikið að hefur lögum um almannatryggingar frá árinu 1971 verið breytt árlega og stundum oft á ári. Þá hafa á þessu árabili verið sett fjöldamörg lög og reglugerðir um flestar sérmenntaðar heilbrigðisstéttir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.